Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 46
44 GORAN SCHILDT og bræðrum, sem engum Norðurlanda- manni dytti í hug að taka á sig. Fáfróður Grikklandsfari, ekki sízt ef hann er af eldri kynslóðinni og veit ekk- ert að gagni um fornöldina, hefur hættulega tilhneigingu til að rugla sam- an Forn-Grikkjum og þeim, sem nú eru á dögum. Fyrr á árum, áður en ég lærði nýgrísku, hlustaði ég á þær fjörugu og oft og tíðum æstu samræður, sem eiga sér stað, hvenær sem Grikkir hittast. Þá hugsaði ég sem svo, að þær þyrftu ekki endilega að vera sókratískar, en áreiðanlega fagurfræðilegar eða stjórn- málalegs eðlis. Núna veit ég, að Grikk- ir tala aðallega um peninga. Þeir ræða tim verðlagið, bolialeggja um tekjur ná- ungans og hvernig hann ver þeim, segja furðusögur úr viðskiptaheiminum, stæra sig af auðæfum sínum eða kanna gróðamöguleika. Útkoman hlýtur því að verða sú, að annaðhvort hafa Grikkir breytzt talsvert síðan í fornöld eða hug- myndir okkar um Forn-Grikki eru óraunhæfar. Margt bendir til þess, að síðari skýr- ingin sé rétt. Auðhyggjan er runnin upp í grísku borgríkjunum, sem ráku verzlun, störfuðu í reynd eins og vel- skipulögð hlutafélög og greiddu aðeins fullgildum meðborgurum arð. Samtölin í súlnagöngunum við markaðstorgið hljóta oft að hafa snúizt um peninga, enda þótt skáld og heimspekingar Grikkja hafi verið fáorðir um efnahags- mál. Ef til vill stafar þessi mismunur af því, að meðal svokallaðra betri borg- ara þykir það ekki fínt að tala um pen- inga. Eftir því ættu Grikkir nútímans að vera alþýðlegri og ekki eins tepru- legir og viðmælendur þeirra Platóns og Plútarks forðum. Hvað sem þessu líður, getur útlendingur í Grikklandi alltaf búizt við nærgöngulum spurningum, sem hann er ekki vanur að þurfa að svara í heimalandi sínu: Hvað kostaði flugfarið? Hvað kostar snekkjan þín eða skórnir þínir? Hvað færðu í kaup á mánuði? Viljirðu semja þig að siðum lands- manna, svarar þú slíkum spurningum eftir beztu getu og hæversklega, þ. e. a. s. þú slærð af verðinu til þess að hrella spyrjandann ekki um of. En þar verður þér á í messunni. Með því að sýnast fátækari en maður er, veldur hann sömu vonbrigðum og fögur kona, sem vanrækir útlit sitt viljandi. 1 augum flestra Grikkja er ríkidæmi mjög já- kvæður hlutur og peningar eðlilegasti mælikvarði á manngildið. Vert er að taka fram, að það eru ekki peningar í banka, heldur hvernig þeim er eytt, sem vekja virðingu. Sá sem er ríkur á umfram allt að berast mikið á, eiga stóra lystisnekkju, hús í útlöndum og síðast, en ekki sízt að gefa fé til þess að reisa enn eina kirkju í viðbót við öll hin ósmekklegu minnis- merkin í heimabyggðinni. Fátæklingar reyna líka að bera sig borginmannlega - bjóða svo sem 200 manns í brúð- kaup dætra sinna og láta hið dýra öl freyða sem oftast í glösum allra á kránni. I slíku andrúmslofti er Onassis sjálfkjörin þjóðhetja, meira dáður eða a. m. k. einlæglegar en allir stjórnmála- menn og hershöfðingjar samanlagt (um aðdáun á listamönnum er ekki að ræðal. Þessi takmarkalausa mammonsdvrk- un, sem minnir stundum á Bandaríkin, bótt ólíku sé saman að iafna, á sér aug- liósar sögulegar forsendur. Við höfum séð, að einkaframtakið er reist á alda- gamalli grískri hefð. Lokaskeið forn- aldar var blómatími verzlunarborganna við austanvert Miðjarðarhaf, sem stund- uðu vöruskipti á krossgötum þriggja heimsálfna. Sigurvinningar Tyrkja drógu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.