Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 75
ANDVARI HALLÆRI OG HNEYKSLISMÁL 73 Kom Guðmundur Jónsson með konu og 3 börnum á hrepp sinn hér. Fór ég út á Strönd að koma þeim niður. Kom 1 barninu niður á Krossi. 6. ágúst harmar hann og, hvað margt fó'lk sé að flvtjast til Ameríku, en oftast var fátækt orsök útflutningsins. Heyskapurinn 1881 byrjaði 25. júlí og gekk hægt þangað til 17. september: ..Snjókrapaveður; snjóaði í fjöll. . . . Fékk ég af töðu og skafningi alls 74 hesta og af útheyi 138, dálítið óhirt.“ Því miður segir séra Þorsteinn ekki, hvað hann ætlaði að fóðra margar skepnur á þessu heyi, en vorið 1881 sendi hann 121 geldfé til hagagöngu, og næsta vor voru kvía-ærnar 76. 31. desember 1881 lvsir hann svo árinu: Nú er þetta ár á enda, sem hefur verið hart og kuldasamt ár; víkingsvetur í fyrra og mestu frostgrimmdir og hagleysa, vorið og sumarið kalt og þurrviðrasamt, grasvöxtur því lítill einkum á harðvelli, og heyföng manna með minna móti. Sumstaðar fór aldrei frost úr jörðu allt sumarið. Blíðutíð frá höfuðdegi til þess í 3. viku jólaföstu, síðan snjóar. Veðráttan oft á haustinu og vetrinum mjög óstillt. Veikindi lítil og manndauði lítill. Verzlun ekki hagfelld landsbúum. Sumstaðar talsverður afli, en sumstaðar lítill. Snemma 1882 var veðrið mjög misjafnt, en ekki var innistöðuveður eða hagleysi fyrr en um páska (9. apríl), 'þcgar norðaustanstormur skall á, með frosti og snjókomu, og hélzt iHviðrið til 5. maí. 19. apríl skrifar séra Þorsteinn svo: Norðaustan stormur og kalt. Fór ég um kvöldið út að Búlandsnesi. Þannig er þessi vetur á enda, sem hefur verið hér í Múlasýslum frostvægur og snjóléttur, svo sjaldan hefur orðið haglaust, en hryðjasamur og veðrasamur, og skepnur manna eru því víða magrar og farnar að falla úr vesæld, og verður mikill fellir víða einkum í Skaftafellssýslum, ef vorið verður kalt. Og vorið reyndist mjög kalt. 5. maí. Norðan stormur og kalt. Er hafísinn kominn inn í fjörð. Náðust 3 bjarndýr í Berufirði. 9. júní. Hægur norðanvindur og kuldi. Fór ég út á skipin í Gautavík, sem eru þar 8 og hafa legið þar síðan fyrir Hvítasunnu (28. maí). Hafísinn inn að Hrauna- nesi. 15. júní. Þurrt, en kalt veður. Hafís inn að Leirubotni. Lítill gróður kominn. Presturinn skrifar lítið um líðan fjárins, enda búskaparáhugi hans sýnilega í minna lagi, en 8. júlí, þegar fært var frá, hafði hann 76 ær í kvíum, en lömbin voru ekki nema 72. Veðrið var að mestu leyti sæmilegt í júlí og ágúst, eða heldur hetra en Þorvaldur Thoroddsen segir í Ferðabókinni (1. bindi, bls. 73), að hafi verið á Djúpavogi: „Sumarið 1882 var þar þoka nærri á hverjum degi, því hafís var að hrekjast fyrir landi.“ 20. október skýrir séra Þorsteinn svo frá sumrinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.