Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 71

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 71
andvari HALLÆRI OG HNEYKSLISMÁL 69 Bkki var Guðbrandur samt af baki dottinn. 3. janúar 1883 birtist í The I imes annað bréf 'frá honum, álíka langt og hitt, þar sem hann gagnrýndi sam- skotanefndina harðlega fyrir að senda of lítið hey, og það á vitlausan stað - ef astæða væri að senda nokkurn skapaðan ldut, en um það var hann alls ekki sannfærður. Hann bendir á það, að kostnaður þeirra vara, sem sendar voru með Lylie, næmi bara helmingi af þeim peningum, sem safnað var. Með því dró hann í efa bæði ráðvendni og skynsemi Eiríks, og slíkt gerði William George Loek, sem áður var nefndur, en hann gaf nú út ritling gegn Eiríki og nefndinni. (Satt var það, að nefndarmennirnir, sem flestir voru alls óvanir verzlun, höfðu látið svíkja sig svo illa, að flutningskostnaður fóðursins varð álíka mikill og verð allra varanna. Eiríki voru ekki ókunn svikin, en honum tókst ekki ,,að hefta helvítis svindlarana, sem kjörnir voru til að flytja hjálpina heim og nú eru að berjast á allar lundir við að ræna sjóðinn allt er þeir geta“, eins og hann skrifaði Steingrími 25. febrúar 1883.) Guðbrandur telur og bréf yfirmannanna í Reykja- vík einskis virði, af því að Spence Paterson konsúll, eini maðurinn þar, sem mætti teljast óháður, hafði ekki undirritað það. Eiríkur gat hreinsað sig af grun um svik með því að sýna nákvæmlega, hvernig því fé var varið, sem 'hann bar ábyrgð á - en það leið næstum því heilt ár, áður en Paterson konsúll sendi utanríkisráðuneytinu í Lundúnum skýrslu þá um ástandið á íslandi, sem gefin var út í Morning Post 28. desember 1883. Þá loks snerist hann greinilega á sveif með samskotanefndinni, Eiríki til mikillar gleði. En ekki TOru allir á íslandi á móti Guðbrandi. Jón A. Hjaltalín til dæmis skrifaði honum 8. janúar 1883 og studdi mjög mál hans. Hann byrjar með því að þakka honum „fyrir bréfið í Times um hallærislygina á íslandi“, og heldur svo áfram: Þér getið rétt til, að hér hefir ekkert hallæri verið og er ekki á Norðurlandi. Ég get síður sagt um hina hluta landsins, en ég fór landveg suður í Reykjavík í júní- mánuði, og sá ég þá hvorki hungur né hor á nokkrum manni nokkurs staðar. I vetur hafa allir nóga björg. . . . Menn urðu að fækka mjög skepnum sínum í haust, en í sumar var, var engin ástæða til að betla, eins og gjört var. Hann nefnir og annan mann, sem er á sama máli og þeir „um þetta betl“. Magnús assessor Stephensen hafði skrifað Jóni: Ég væri miklu fúsari á að skrifa Guðbrandi þakkarávarp, quod de republica non desperasset (fyrir það að hann örvænti ekki um hag þjóðarinnar), ef ég gæti ímyndað mér, að það hefði nokkra þýðingu gagnvart öllum þeim höfuðpaurum, sem fylla hinn flokkinn. (Bodleian MS Icelandic d. 1.) Þótt mönnum hafi veitzt erfitt 1882 að átta sig á ástandinu, liggur sumt °kki enn alveg Ijóst fyrir. Hagskýrslur sýna óneitanlega, að bágt héfir verið í mörgum hlutum landsins 1881 og 1882, en var nokkur maður í raun og veru kætt kominn vegna hallæris? Voru fréttirnar úr Rangárvallasýslu og fyrstu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.