Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 14
12 JÓN ÞÓRARINSSON ari við lærða skólann, og eftir lát Jónasar Helgasonar 1903 tók hann við organleikarastarfinu við dómkirkjuna. Hann hafði einnig á hendi söng- kennslu við barnaskóla Reykjavíkur, og eru þá upp talin flest eða öll laun- uð tónlistarstörf, sem til voru á landinu. Sígfús Einarsson hafði farið utan að loknu stúdentsprófi 1898 og ætlað að nema lögfræði víð Kaupmannahafnarháskóla. I þeirri grein lauk hann þó aldrei neinu prófi, en helgaði krafta sína og tíma námi og starfi á sviði söngs og tónlistar. Sama árið og hann fluttist heim gekk hann að eiga danska konu, Valborgu Hellemann, en hún var lærð söngkona og píanóleikari. Þau höfðu ofan af fyrir sér fyrstu árin aðallega með tímakennslu, sem þau stunduðu bæði af miklum dugnaðí, en lifðu þó við þröngan kost. Sigfús er sagður hafa kennt allt að 50 stundir á viku. Þar á ofan komu svo kóræfing- ar og önnur slík vinna, sem mun hafa vcrið lítt eða ekki launuð. Fyrsta fasta starf Sigfúsar var söngkennsla við Flensborgarskóla í Hafnarfirði, og fór hann þangað gangandi tvisvar í viku úr Reykjavík, hverju sem viðraði. Var honum 'þó ekki létt um gang vegna beinbrota á fæti, sem hann hafði orðið fyrir og ekki höfðu gróið rétt, svo að hann stakk við lítið eitt. Svona harða lífsbaráttu háðu sumir beztu listamenn þjóðarinnar á þessum tíma. Þrátt fyrir þennan aðstöðumun var með þeim Brynjólfi og Sigfúsi hin ágætasta vinátta og samvinna. Á meiri háttar tónleikum skiptu þeir einatt með sér verkum, þannig að annar hafði á hendi söngstjórn, en hinn annaðist undirleik, eftir því sem á stóð. Þegar litið er til þeirra aðstæðna, sem hér hefur verið lýst, sýnist hafa verið lítt fýsilegt að leggja út í langt, dýrt og erfitt nám erlendis, til þess eins að búa sig undir að deila þessum fátæklegu kjörum með þeim tón- listarmönnum, sem hér voru starfandi fyrir. Nokkur breyting varð á, þegar Brynjólfur Þorláksson sagði lausum störfum sínum 1912 og fluttist til Vesturheims á næsta ári. Þá kom Sigfúsi Einarssyni í hug, að Páll kynni að sækja um organleikarastarfið við dómkirkjuna, og spurði hann, hvort hann hefði slíkt í hyggju. Kann þetta að benda til þess, að Sigfús hafi talið hann að minnsta kosti jafnfæran öðrum organleikurum, sem völ var á. Páll var á þeim aldri, þegar mörgum ungmennum finnst þau vera fær í flestan sjó, en svaraði samt: „Nei, það ætla ég ekki að gera, ég tel mig ekki færan um það." Sigfús Einarsson var ráðinn til starfsins og gegndi því til æviloka. Páll Isólfsson hafði aðrar fyrirætlanir. Hann var alltaf mjög handgeng- inn frænda sínum, Jóni Pálssyni, sem nú var organleikari við Fríkirkiuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.