Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 125

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 125
ANDVARI GAMANSEMI SNORRA STURLUSONAR 123 skulu nú sýnd nokkur frekari dæmi um það og þá fyrst frásögn 7. kap. af Björgólfi í Torgum. Björgólfr hét maðr á Hálogalandi. Hann bjó >í Torgum. Hann var lendr maðr, ríkr ok auðigr, en hálfbergrisi at afli ok vexti ok kynferð. Hann átti son, er hét Brynjólfr. Hann var líkr feðr sínum. Björgólfr var þá gamall ok önduð kona hans, ok hafði hann selt í hendr öll ráð syni sínum ok leitat honum kván- fangs. Brynjólfr átti Helgu, dóttur Ketils hængs ór Hrafnistu. Bárðr er nefndr sonr þeira. Hann var snemma mikill ok fríðr sýnum ok varð inn mesti atgorvis- maðr. Þat var eitt haust, at þar var gildi fjölmennt, ok váru þeir Björgólfr feðgar í gildinu göfgastir menn. Þar var hlutaðr tvímenningr á öftnum, sem siðvenja var til. En þar at gildinu var maðr, er Högni hét. Hann átti bú í Leku. Hann var maðr stórauðigr, allra manna fríðastr sýnum, vitr maðr ok ættsmár ok hafði hafizt af sjálfum sér. Hann átti dóttur allfríða, er nefnd er Hildiríðr. Hon hlaut at sitja hjá Björgólfi. Töluðu þau mart um kveldit. Leizt honum mærin fögr. Litlu síðar var slitit gildinu. Þat sama haust gerði Björgólfr gamli heimanför sína ok hafði skútu, er hann átti, ok á þrjátigi menn. Hann kom fram í Leku, ok gengu þeir heim til húss tuttugu, en tíu gættu skips. En er þeir kómu á bæinn, þá gekk Högni á mót honum ok fagnaði vel, bauð honum þar at vera með sínu föruneyti, en hann þekkðist þat, ok gengu þeir inn í stufu. En er þeir höfðu afklæzt ok tekit upp yfirhafnir, þá lét Högni bera inn skapker ok mungát. Hildiríðr bónda- dóttir bar öl gestum. Björgólfr kallar til sín Högna bónda ok segir honum, at - „örendi er þat hingat, at ek vil, at dóttir þín fari heim með mér, ok mun ek nú gera til hennar lausabrullaup." En Högni sá engan annan sinn kost en láta allt svá vera sem Björgólfr vildi. Björgólfr keypti hana með eyri gulls, ok gengu þau í eina rekkju bæði. Fór Hildiríðr heim með Björgólfi í Torgar. Brynjólfr lét illa yfir þessi ráðagörð. Þau Björgólfr ok Hildiríðr áttu tvá sonu. Hét annarr Hárekr, en annarr Hrærekr. Síðan andast Björgólfr. Eg verð að játa, að ég hafði lesið þessa frásögn oft, áður en ég tók eftir ninu fíngerða háði hennar, ekki sízt í orðinu gamli, þegar segir: Þat sama haust gerði Björgólfr gamli heimanför sína -. En Björgólfr lætur ekki að sér hæða, hann 'kaupir Hildiríði og getur með henni tvo svni. „Síðan andast Björgólfr." Ur þessum einföldu orðum má, að minni hyggju, íesa mikla gamansemi: Þetta gat þó Björgólfur gamli gert, en það mátti ekki tæpara standa! I 53. kap. er lýst allháðulega flótta Álfgeirs jarls úr orustu á Vmheiði: Aðils jarl sótti hart fram, þar til er Álfgeirr lét undan sígast, en Aðils menn sóttu þá hálfu djarfligar. Var þá ok eigi lengi, áðr en Álfgeirr flýði, ok er þat frá honum at segja, at hann reið undan suðr á heiðina ok sveit manna með honum. Reið hann, þar til er hann kom nær borg þeiri, er konungr sat. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.