Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1979, Side 70

Andvari - 01.01.1979, Side 70
68 RUTH CHRISTINE ELLISON ANDVARl ljóst, aS hallærissögurnar væru eintóm lygi og Eiríkur Magnússon annaðhvort svikari eða ginningarfííl. Yfir Eirík og samnefndarmenn hans rigndi nafn- lausum háðsbréfum og hótunum, og þegar Eiríkur kom aftur til Englands, fékk hann ekkert blað til að prenta svar sitt gegn grein Guðbrands. Hann tók það ráð að gefa sjálfur út ritling til að sanna mál sitt, en skrifaði svo vini sínum Steingrími Thorsteinssyni: Oneitanlega hart er það, að þurfa að verja æru sína í öðru eins máli og þetta er, með þeim kostnaði, sem ég líklega fæ ekki klofið nema ef til vill með löngum tíma, því hér er fjarska dýrt að gefa út privatim nokkurn hlut, og svarið varð ég að prenta í mörgum þúsundum til þess, að það láti til sín taka. Ekbi tckst honum strax að hreinsa mannorð sitt, því í sama hréfinu, sem hann skrifaði á jólunum 1882, segir hann: Háðblöðin ganga í skrokk á okkur, og nafnlaus bréf koma til mín með óþvegnum skömmum fyrir mína „swindling“ frammistöðu og velja mér nöfn, sem ekki eru fögur að hafa eftir. Hver skyldi trúa því, að rnaður fengi þetta og þvílíkt í laun fyrir að hafa næma tilfinningu fyrir mannlegu böli og anda menntaðrar mannúðar? Hann er mjög hvassyrtur um Guðbrand, en vongóður um að sigrast á honum: Verður því Guðbrandur berskjaldaður og allsendis varnarlaus gegn mér. Græt ég það reyndar ekki, þó hverjum manni rnegi gremjast, að sjá nokkurn í menntaðra manna tölu í slíku kamarmokara starfi og hann hefir nú staðið í. (Lbs. 1706 4to) En áður en Eiríkur gat látið bréfið í póstinn, varð nokkur breyting í málinu, og hann bætti við eftirskrift: Nú er annað orðið ofan á en var, þegar ég skrifaði. Times kominn út með bréf ykkar í höfudatrida-dálki sínum, sem þýðir: áskorun á almenning að álíta Guð- brand lygara! Bréfið, sem hér er getið, konr út í The Times 27. desember 1882 og var undir- ritað af rúmlega 75 manns, þar á meðal Bergi Thorberg, sem þá gegndi embætti landshöfðingjans, Pétri Péturssyni, hiskupi Islands, Schierbeck landlækni, Jóni Þorkelssyni rektor, Eiríki Briem, og mörgum þingmönnum, ritstjórum o. fl. Bréfið er ekki stóryrt, en fullyrðir, að hallærisgjafir Englendinga og Dana hafi komið í veg fyrir allmikla neyð og eymd á Islandi. Þar með var grein Guðbrands harðlega fordæmd, en Eiríki er opinberlega þakkað fyrir hjálpsemi og trúmennsku hans. Þakklæti stjórnarinnar kom líka greinilega í Ijós nokkrum dögum síðar, þeg- ar lnin 12. janúar 1883 gerði Eirík að riddara af dannebrog fyrir atorku hans í málinu. Þetta kom Eiríki mjög á óvart, þar eð hann hafði lengi verið mesti sjállstæðismaður og jafnvel Danahatari, og undir öðrum kringumstæðum liefði hann sennilega hafnað krossinum. En eins og á stóð kom hann mjög svo í góðar þarfir, því hann var eiginlega kjafts- högg rétt að Guðbrandi. Eg varð vitlaus í hlátri, þegar tilkynningin kom, því ég átti ekki von á slíku frá stjórninni. (Bréf Eiríks til steingríms 25. febrúar 1883)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.