Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 34
32 JÓN ÞÓRARINSSON Kaj Munk (fyrir útvarp). I þessum flokki á einnig heima Myndabók Jón- asar Hallgrímssonar. Píanóverkin, sem kunn hafa orðið, eru ekki mörg: Þrjú fíanóstykki og Glettur, hvort tveggja frá fyrstu árunum eftir heimkomu Páls frá Þýzkalandi og ef til vill samin þar, og Tilbrigði um stef eftir ísólf Pálsson, sem er síð- asta meiri háttar verk hans. Að því verður aftur vikið. Sönglögin, ýmist fyrir einsöng eða kóra, skipta tugum, og nokkur af þeim eru meðal þeirra íslenzkra tónsmíða, sem allra mestum vinsældum hafa náð. Þar á meðal eru 1 dag skein sól og Vögguvísa (bæði ljóðin eftir Davíð Stefánsson), sum lögin úr Gullna hliðinu og Sáuð bið hana systur mína (Jónas Hallgrímsson), svo að fá ein séu nefnd. Heilsteyptustu verk Pá'ls Isólfssonar eru vafalítið þau tvö stóru orgel- verk sem hann lét eftir sig: Introduktion og fassacaglia í f-moll og Chaconna um stef úr Þorlákstíðum, í dórískri tóntegund. Fyrrnefnda verkið er byggt á frumsömdu stéfi, sem út af fyrir sig er hin mesta listasmíð. Bæði þessi verk eru mjög stór í sniðum, tilbreytingarík og áhrifamikil. Þau eru einnig til í hljómsveitarbúningi og hafa einatt verið flutt þannig. Páll taldi sér og öðrum tónskáldum enga vanvirðu að því að taka sér til fyrirmyndar verk meistaranna, eins og tónskáld hafa gert um allar aldir. Tónverk hans, einkum hin fyrri, eru rómantísk að stíl, en klassísk í formi. Síðar tók að gæta meir íslenzkra einkenna, sem honum tókst einatt að sam- eina evrópskri tónlistarerfð með athyglisverðum hætti. Áður var nefnt síðasta stóra tónverk Páls Isólfssonar, Tilbrigði um stef eftir ísólf Pálsson. Páll var kominn yfir sjötugt, þegar þetta verk kom fram á tónleikum hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni, og var því þá nýlokið. Þetta er þróttmikið verk, gneistandi af lífi og glitrandi í margvíslegum litbrigðum. Uppistaðan er einfalt smálag, líklega leikið af fingrum fram á kyrrlátri rökkurstundu í Isólfsskála hinum elzta á Stokkseyri, þegar heimilisfaðirinn leitaði sér hvíldar og andlegrar hressingar við hljóðfæri sitt að loknu ströngu dagsverki. I tilbrigðunum er það hafið í æðra veldi. Munurinn á frumstef- inu og hinu fullunna verki samsvarar margra alda 'þróun í tónlistarsögu annarra þjóða. Ef til vill má hugsa sér, að tilbrigðin í glæsileik sínum og margbreytni spegli gróandann í tónlistarlífi Islendinga, um það bil sem Páll Isólfsson er að ljúka ævistarfi sínu, á sama hátt og tónlistarást og list- fengi Stokkseyringa í upphafi aldarinnar endurómar í frumstefinu. Ef svo er, þá er það víst, að sú stórfellda og mikilsverða þróun, sem orðið hefur á þessu tímaskeiði, er engum einum manni fremur að þakka en dr. Páli Isólfssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.