Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 34

Andvari - 01.01.1979, Page 34
32 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI Kaj iVlunk (fyrir útvarp). J þessum flokki á einnig heima Myndabók jón- asar Hallgrímssonar. Píanóverkin, sem kunn liafa orðið, eru ekki mörg: Þrjú píanóstykki og Glettur, hvort tveggja frá fyrstu árunum eftir heimkomu Páls frá Þýzkalandi °g ef til vill samin þar, og Tilbrigði um stef eftir ísólf Pálsson, sem er síð- asta meiri háttar verk hans. AS því verSur aftur vikiS. Sönglögin, ýnrist fyrir einsöng eSa kóra, skipta tugum, og nokkur af þeim eru meSal þeirra íslenzkra tónsmíSa, sem allra mestum vinsældum hafa náS. Þar á meSal eru 1 dag skein sól og Vögguvísa (bæSi ljóSin eftir DavíS Stefánsson), sunr lögin úr Gullna hliðinu og Sáuð þið hana systur mína (Jónas Hallgrímsson), svo aS fá ein séu nefnd. Heilsteyptustu verk Páls Isólfssonar eru vafalítiS þau tvö stóru orgel- verk sem hann lét eftir sig: Introduktion og -passacaglia í f-moll og Chaconna um stef úr ÞorlákstíSum, í dórískri tóntegund. Fyrrnefnda verkiS er byggt á frumsömdu stéfi, sem út af fyrir sig er hin mesta listasmíS. BæSi þessi verk eru mjög stór í sniSum, tilbreytingarík og áhrifamikil. Þau eru einnig til í hljómsveitarbúningi og liafa einatt veriS flutt þannig. Páll taldi sér og öSrum tónskáldum enga vanvirSu aS því aS taka sér til fyrirmyndar verk meistaranna, eins og tónskáld hafa gert um allar aldir. Tónverk hans, einkurn liin fyrri, eru rómantísk aS stíl, en klassísk í formi. SíSar tók aS gæta meir íslenzkra einkenna, sem honurn tókst einatt aS sam- eina evrópskri tónlistarerfS meS athyglisverSum hætti. ÁSur var nefnt síSasta stóra tónverk Páls ísólfssonar, Tilbrigði um stef eftir Isólf Pálsson. Páll var korninn yfir sjötugt, þegar þetta verk kom frarn á tónleikum lrjá Rögnvaldi Sigurjónssyni, og var því þá nýlokiS. Þetta er þróttmikiS verk, gneistandi af lífi og glitrandi í marevíslegum litbrigSum. UppistaSan er einfalt smálag, líklega leikiS af fingrum franr á kyrrlátri rökkurstunciu í Isólfsskála hinum elzta á Stokkseyri, þegar heinrilisfaSirinn leitaSi sér hvíldar og andlegrar hressingar viS hljóSfæri sitt aS loknu ströngu dagsverki. I tilbrigSununr er þaS hafiS í æSra veldi. Munurinn á frumstef- inu og lrinu fullunna verki sanrsvarar nrargra alda þróun í tónlistarsögu annarra þjóSa. Ef til vill nrá hugsa sér, aS tilbrigSin í glæsileik sínunr og nrargbreytni spegli gróandann í tónlistarlífi Islendinga, um þaS bil senr Páll Isólfsson er aS ljúka ævistarfi sínu, á sanra lrátt og tónlistarást og list- fengi Stokkseyringa í upphafi aldarinnar endurónrar í frunrstefinu. Ef svo er, þá er þaS víst, aS sú stórfellda og nrikilsverSa þróun, senr orSiS hefur á þessu tínraskeiSi, er engunr einum nranni frenrur aS þakka en dr. Páli ísólfssyni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.