Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 33
ANDVABI PÁLL ÍSÓLFSSON 31 þeirra þrjú eru Jón, yfirskoðunarmaður véla Flugleiða, Einar, skólastjóri og rithöfundur, og Þuríður, söngvari og söngkennari. Kristín andaðist 1944. Arið 1947 kvæntist Páll öðru sinni, Sigrúnu Eiríksdóttur, sem lifir mann sinn og bar með honum sjúkdómsok síðustu áranna af sjaldgæfri hugprýði og fórnfýsi. Dóttir þeirra er Anna Sigríður, kennari. Páll hélt ætíð mikilli tryggð við átthaga sína á Stokkseyri og var tengdur þeim óvenju traustum böndum. Þessi tengsl voru innsigluð á sextugsafmæli hans, 12. október 1953, með því að sveitungar hans í Stokkseyringafélaginu í Reykjavík gáfu honum sumarbústað þar eystra, á fögrum stað á sjávar- bakkanum austan við þorpið. Húsið, sem nefnt var Isólfsskáli, var afhent honum að viðstöddu miklu fjölmenni. Haustið 1961 kom upp eldur í hús- inu mannlausu, og brann það til kaldra kola. En á rústunum reis þegar nýr Isólfsskáli, enn veglegri en hinn fyrri. Þetta hús varð annað heimih þeirra Sigrúnar, og undi Páll sér hvergi betur en þar. Páll Isólfsson lét ekki mikið af tónskáldskap sínum og hafði meira að segja stundum við orð fyrr á árum, að hann teldi sig ekki vera tónskáld. Hann leit á sig sem organleikara fyrst rg fremst. Það mun Bach hafa gert líka. En hann notaði tómstundir sínar til tónsmíða, alltof naumar tómstundir, eink- um á því æviskeiði, þegar hann var eflaust bezt í stakk búinn til afreka á þessu sviði. Engu að síður eru mörg af verkum hans meðal þess, sem hæst ber í íslenzkri tónlist til þessa dags: sönglagaperlur, sem snortið hafa hvers manns hjarta, píanó- og orgelverk, sem að handbragði og reisn bera af flestu eða öllu öðru, sem íslenzkir menn hafa látið frá sér fara af því tagi, leikhústónlist, sem gætt hefur marga sýninguna lífi og lit, kór- og hljóm- sveitarverk, sem gert hafa marga hátíðastundina stórum hátíðlegri en ella. Sá maður, sem slíkan arf lætur eftir sig, hefur verið tónskáld, hvað sem hann sjálfur segir um það, - mikið tónskáld á mælikvarða okkar íslendinga. Þegar litið er á skrá yfir verk Páls Isólfssonar,1) vekur þ:ð athygli, að hlutfallslega mörg hinna stærri þeirra eru samin fyrir ákveðin tilefni, svo sem Alþingishátíðar- og Skálholtskantöturnar, sem báðar eru nefndar áður, tvær Háskólakantötur, önnur við Ijóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, hin við texta Þorsteins Gíslasonar, hljómsveitarforleikurinn við vígslu Þjóð- leikhússins og ef til vill fleiri. Hér mætti og telja leikhústónlistina: við Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson, Veizluna á Sólhaugum eftir Henrik Ibsen, Fyrir kóngsins mekt eftir Sigurð Einarsson og Niels Ehhesen eftir J) I bókinni Páll ísólfsson eftir Jón Þórarinsson (Rvík 1963).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.