Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 108
106 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI í Háva höll. Hann segir, at fyrst vill hann spyrja, ef nökkurr er fróðr maðr inni. Hár segir, at hann komi ekki heill út, nema hann sé fróðari Hefst nú mikil spurningakeppni, og er gamanið oft fólgið í því að hæðast að spyrjandanum, ef ófróðlega eða undaílega þykir spurt. Skemmtilegt dæmi um það er þessi frásögn: Þá mælti Gangleri: „Hvat hafa Einherjar at drykk, þat er þeim endist jafngnógliga sem vistin, eða er þar vatn drukkit?" Þá segir Hár: „Undarliga spyrðu nú, at Alföðr mun bjóða til sín konungum eða jörlum eða öðrum ríkismönnum ok muni gefa þeim vatn at drekka. Ok þat veit trúa mín, at margr kemr sá til Valhallar, er dýrt myndi þykkjast kaupa vatns- drykkinn, ef eigi væri betra fagnaðar þangat at vitja, sá er áðr þolir sár ok sviða til banans. Annat kann ek þér þaðan segja. Geit sú, er Heiðrún heitir, stendr uppi á Valhöll ok bítr barr af limurn trés þess, er mjök er nafnfrægt, er Léraðr heitir, en ór spenum hennar rennr mjöðr sá, er hon fyllir skapker hvern dag. Þat er svá rnikit, at allir Einherjar verða fulldrukknir af.“ Þá mælti Gangleri: „Þat er þeim geysihaglig geit. Forkunnargóðr viðr mun þat vera, er hon bítr af.“ Eitt sinn tekst Ganglera að snúa vörn í sókn, er hann spyr, hvort Þór hafi hvergi svá farit, að hann hafi hitt fyrir sér svá ríkt eða rammt, at honum hafi ofrefli verit fyrir afls sakar eða fjöikynngi." Hár og Jafnhár færast undan að svara þessari spurningu og vísa henni til Þriðja, er vita muni „sönn tíðendi af at segja, ok muntu því trúa, at hann mun eigi ljúga nú it fyrsta sinn, er aldri laug fyrr.“ Þá mælti Gangleri: „Hér mun ek standa ok hlýða, ef nökkur órlausn fæst þessa máls, en at öðrum kosti kalla ek yðr vera yfir komna, ef þér kunnuð eigi at segja þat er ek spyr.“ Þriði hrökklast þá til að hefja söguna, þótt honum þyki ekki fagurt að segja, en það er söguna a'f för Þórs til Útgarða-Loka. Vér sjáum fyrst Þór í fullu veldi, er hann byrstir sig við bónda þann, er þeir Loki taka gistingu hjá í upp- hafi ferðarinnar, en ástæðan var sú, að sonur bónda, Þjálfi, hafði ekki við nátt- verðinn farið svo með beinum annars hafursins sem Þór hafði fyrir lagt. Vita megu þat allir, hversu hræddr búandinn rnyndi vera, er hann sá, at Þórr lét síga brýnnar ofan fyrir augun, en þat er sá augnanna, þá hugðist hann falla myndu fyrir sjónum hans einum saman. Hann herði hendrnar at hamar- skaftinu, svá at hvítnuðu knúarnir. En búandinn gerði sem ván var ok öll hjúnin, kölluðu ákafliga, báðu sér friðar, buðu, at fyrir kvæmi allt þat, er þau áttu. En er hann sá hræðslu þeira, þá gekk af honum móðrinn, ok sefaðist hann ok tók af þeim í sætt börn þeira, Þjálfa ok Rösku, ok gerðust þau þá skyldir þjónustumenn Þórs, ok fylgja þau honum jafnan síðan.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.