Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 144

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 144
142 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI þar kristni, ok fór hann þat sumar til Grænlands. Hann tók í hafi skipsögn þeira manna, er þá váru ófærir ok lágu á skipsflaki, ok þá fann hann Vínland it góða ok kom um sumarit til Grænlands ok hafði þannug með sér prest ok kennimenn ok fór til vistar í Brattahlíð til Eiríks föður síns. Menn kölluðu hann síðan Leif inn heppna, en Eiríkr faðir hans sagði, at þat var samskulda, er Leifr hafði borgit skipsögn manna ok þat er hann hafið flutt skémanninn til Grænlands; þat var prestrinn. Hvernig sem menn vilja skýra þetta einkennilega orð, skémaðr, skilst, að í því fe'lst spaug, þ. e. að Eiríkur hefur ekki verið of hrifinn a'f þessari sendingu konungs. I frásögn 112. kap. Ólafs sögu helga af kristniboði konungs við Dala-Guð- brand er brugðið upp mynd af biskupi 1 fullum skrúða: í kantarakápu ok hafði mítr á höfði ok bagal í hendi — og hversu hann kom einum heiðingjanum, Þórði ístrumaga, fyrir sjónir. En Þórður mælti, er biskup hafði talið tni fyrir bóndum: ,,Mart mælir hyrningr sjá, er staf hefir í hendi ok uppi á sem veðrar- horn [hrútshorn] sé bjúgt.“ Frægust eru þó ummæli þau, er Hrærekur konungr, þá hlindur og fangi Öla'fs Haraldssonar, hafði eitt sinn á uppstigningardag, þegar Ólafr konungr gekk til hámessu. Þá gekk byskup með prócessíó um kirkju ok leiddi konunginn, en er þeir kómu aftr í kirkju, þá leiddi byskup konung til sætis síns fyrir norðan dyrr í kórnum. En þar sat it næsta Hrærekr konungr, sem hann var vanr. Hann hafði yfirhöfnina fyrir andliti sér. En er Ólafr konungr hafði niðr setzt, þá tók Hrærekr konungr á öxl honum hendinni og þrýsti. Hann mælti þá: „Pellsklæði hefir þú nú, frændi,“ segir hann. Ólafr konungr svarar: „Nú er hátíð mikil haldin í minning þess, er Jesús Kristr sté til himna af jörðu.“ Hrærekr konungr svarar: „Ekki skil ek af því, svá at mér hugfestist þat, er þér segið frá Kristi. Þykki mér þat mart heldr ótrúligt, er þér segið. En þó hafa mörg dæmi orðit í forneskju.“ Ein síðasta frásögn Heimskringlu af kristniboði er í 24. kap. Magnússona sögu, en í henni segir frá allfurðulegri iferð Sigurðar konungs Jórsalafara til Smálanda. Níkolás Danakonungur Sveinsson fekk síðan Margrétar dóttur Inga, er fyrr hafði átt Magnús konungr berfættr, ok hét sonr þeira Níkoláss Magnús inn sterki. Níkolás konungr sendi orð Sigurði konungi lórsalafara ok bað hann veita sér lið ok styrk allan af sínu ríki ok fara með Níkolási konungi austr fyrir Svíaveldi, til Smálanda, at kristna þar fólk, því at þeir, er þar byggðu, heldu ekki kristni, þótt sumir hefði við kristni tekit. Var þann tíma víða í Svíaveldi mart fólk heiðit ok mart illa kristit, því at þá váru nökkurir þeir konungar, er kristni köstuðu ok heldu upp blótum, svá sem gerði Blót-Sveinn eða síðan Eiríkr inn ársæli. Sigurðr konungr hét ferð sinni, ok gerðu konungar stefnulag sitt í Eyrarsundi. Síðan bauð Sigurðr konungr almenningi út af öllum Noregi, bæði at liði ok at skipum. En er saman kom herr sá, þá hafði hann vel þrjú hundruð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.