Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 10
8 JÓN ÞÓRARINSSON ANDVARI foreldra ÞuríSar í Símonarhúsum. Um afa sinn og ömmu átti Páll hinar ljúfustu minningar. Einkum mun hann hafa veriS hændur að Þórdísi, ömmu sinni, enda minntist hann með mikilli hlýju samverustundanna með henni í eldhúsi og fjósi, þegar hann var barn. Þórdís var fíngerS kona, dökkhærð, með suðrænu yfirbragði. Bjarni var karlmenni, mikill sjó- sóknari og dugandi bóndi. Hann var húmoristi, að sögn Páls, og háðskur í tilsvörum, en þó græskulaus. Með honum fór Páll á engjar, rekafjöru og hrognkelsaveiðar. Ekki mun hafa verið auður í búi í Símonarhúsum fremur en öðrum býlum á Stokkseyri um aldamótin, en þó mun Isólfur hafa bjargazt sæmi- lega með fjölskyldu sína. Hann vann alla vinnu, sem til féll, stundaði bú- skap jafnhliSa sjósókninni og var eftirsóttur læknir í nærsveitum, þegar ekki náðist til lærðra lækna. Lágreist og fátækleg mundu nú þykja þau húsakynni, þar sem Páll Isólfsson sleit barnsskónum, hlaðin að mestu úr torfi og grjóti, og arinn heimilisins hlóðir í fornlegu eldhúsi. *) En heimilis- lífið var ,,fallegt og gott", að sögn Páls. ,,Afi og amma voru mjög samrýnd. Það var lítið talað á heimilinu og aldrei að óþörfu. Þar ríkti friður. . . . Ég man aldrei eftir, að það væri rifizt í Símonarhúsum eða sagt styggðar- yrði við nokkurn mann." En þröngt mun hafa verið þarna, og aS fáum árum liSnum réSst Is- ólfur í aS byggja sér og fjölskyldu sinni nýtt hús skammt fyrir austan Símonarhús. ÞaS hlaut nafniS Isólfsskáli. ÞangaS fluttist fjölskyldan, þegar Páll var fjögurra ára gamall. Um sama leyti gerSist annar ekki síSur mikilsverSur atburSur, þegar fyrsta hljóSfæriS, harmóníum, kom á heimiliS. Menningarlíf var, þrátt fyrir fátækt og erfiSa lífsbaráttu, meS ólík- indum mikiS og blómlegt á Stokkseyri og Eyrarbakka um aldamótin, og áttu þeir bræSur frá SySra-Seli ekki lítinn þátt í því, svo sem fyrr var aS vikiS. Auk þeirra Bjarna og Isólfs, sem áSur er getiS, er þar aS nefna Jón Pálsson, sem um þessar mundir var organleikari í Eyrarbakkakirkju, og Gísla bónda í Hoftúni, sem einnig lék á orgel og samdi lög. Er þaS allrar athygli vert í þessu sambandi, aS það mun hafa veriS Jón Pálsson og kirkju- kórinn á Eyrarbakka, sem frumfluttu Hátíðasöngva séra Bjarna Þorsteinsson- ar um aldamótin, áSur en þeir höfSu heyrzt í Reykjavík eSa annars staSar. En hljóSfæri voru fá á Stokkseyri, og píanó var þar ekki til. Slíkan munaS var aSeins aS finna í „Húsinu" á Evrarbakka. Þegar ísólfur átti J) Rissmynd Páls af bænum í Símonarhúsum er prentuð í bókinni Páll ísólfsson eftir Jón Þórarinsson (Rvík. 1963). Myndin var gerð eftir minni á fullorðinsárum Páls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.