Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 24
22 JÓN ÞÓRARINSSON starfsemi hans, sem hefur farið sívax3ndi nú í nærri hálfa öld, haft upp- byggjandi áhrif á allar greinar tónlistarlífsins. Til þess að tryggja rekstur skólans var Tónlistarfélagið stofnað 1932, en annað helzta markmið þess var að efla tónleikahald í Reykjavík, eins og vikið var að í upphafi þessarar greinar. Loks bar það við á árinu 1930, að Ríkisútvarpið hóf starfsemi sína. Hið fyrsta útvarpsráð hafði þá setið á rökstólum frá því snemma vetrar 1929, en í því átti Páll sæti sem fyrr segir. Tónlistarflutningur varð snemma mikil- vægur þáttur í dagskrá útvarpsins. Lagði Páll á ráðin um þau mál ö'll, en naut í því efni góðs stuðnings Emils Thoroddsens og Þórarins Guðmunds- sonar, sem voru brátt fastráðnir hljóðfæraleikarar hjá stofnuninni. Um langt árabil störfuðu með Páli í tónlistardeild útvarpsins þær Guðrún Reykholt og Sigrún Gískdóttir og loks í tæpan áratug sá, sem þetta ritar. Allt þetta fólk og annað samstarfsfólk Páls mat ákaflega mikils forystu hans í tón- listarmálunum, áhuga hans, velvilja og þekkingu. Sama máli gegndi um forráðamenn stofnunarinnar, útvarpsstjóra, sem lengst var Jónas Þorbergs- son, og útvarpsráðsmenn. Á styrjaldarárunum vann Páll sér miklar vinsældir sem stjórnandi „Þjóðkórsins", er svo var nefndur, í útvarpinu. Kórinn var stofnaður að frumkvæði Páls til þess að halda við og rifja upp gömul og ný alþýðleg sönglög og kvæði, sem áður höfðu notið útbreiðslu og vinsælda, en nú var óttazt að mundu gleymast og glatast í umróti stríðsáranna. I útvarpssal var saman kominn hópur af völdu söngfólki, sem flutti lögin undir stjórn Páls og við undirleik hans, en ætlazt var til, að hlustendur „tækju undir" hver heima hjá sér. Á þetta efni var mjög mikið hlustað, og sjálfsagt hafa margir „tekið undir", eins og til var ætlazt. En vinsældir sínar mun Þjóð- kórinn hafa átt að þakka ekki sízt rabbi stjórnandans við hlustendur milli laga, en það þótt hressilegt og skemmtilegt. I Tónlistarskólanum var fyrsti samstarfsmaður Páls dr. Franz Mixa, sem áður er getið, og fleiri menn af erlendu bergi brotnir lögðu fram krafta sína við uppbyggingu skólans um langan eða skamman tíma. Má þar m. a. nefna dr. Victor Urbancic, sem tók við af dr. Mixa 1938, dr. Heinz Edelstein og síðar dr. Róbert A. Ottósson. En nánasti samsfrfsmaður Páls varð Árni Kristjánsson píanóleikari, sem kom að skólanum 1933, var yfir- kennari og varaskólastjóri frá 1936 og tók við skólastjórn 1956, þegar Páll lét af því starfi. Björn Ókfsson fiðluleikari, sem verið hafði einn af fyrstu nemendum skólans, varð þar kennari 1939 og yfirkennari í strengjadeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.