Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 78

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 78
76 HUTH CHRISTINE ELLISON ANDVARl til að leita til séra Davíðs í apríl og maí 1882 til að fá hey. (Ekki er ljóst, hvort hann lánaði eða seldi þeim heyið, en sennilega var það lán, eða jafnvel gjöf.) Til dæmis fékk Oddur á Ásláksstöðum 101 pund af heyi 1. apríl, og aftur 11. maí „hey, sem ekki var vigtað“. I 5. apríl fékk Kristján á Syðrahóli hey handa 70 ikindum, og aðrir fengu hey 19. og 27. apríl. 80. apríl skrifar séra Davíð: Renningshríð og brunakuldi. . . Menn hér í heysókn margir, og Jón á Bakka fékk ekki hey. Ég fór inn að Glæsibæ, en hvorki kom fólk til messu né yfirheyrslu- börn. . . . Kuldi, svo að mig kól á eyra. Allt fullt af ís. Síðast er heygjafar getið 25. maí, íþegar Guðmundur í Hvammi ,,'fékk nú eitt- hvað af töðu“, en 31. maí voru kýrnar látnar út í fvrsta skipti og hevþörf manna þá að mestu úr sögunni. Dagliók séra Davíðs ber glöggt vitni um erfiðleikana og vinnutapið, sem fylgdu mislingunum sumarið 1882, og þó má ætla, að presti gengi betur en öðrum að fá vinnuhjálp af öðrurn hæjum, þegar hjú lians öll lágu í misling- unum. 5. júlí voru „allir heilir heima, en veikindin að útbreiðast“, en tíu dögum seinna var „Mundi lasinn og allir krakkar". 17. júlí. .. . Allir í rúminu, nerna Haraldur skreið með ærnar burt. . . Ég upptekinn við sjúklingana. 18. júlí. . . . Aðalbjörg í Brekku fengin til mjalta. Halldór fór með kindunum. Allir í rúmi nema Duma, og hún lagðist í dag. Þá Guðrún í Hvammskoti fengin að stunda þá sjúku. 19. júlí. . . . Allir lágu. Aðalbjörg og Guðrún á Ásláksstöðum mjöltuðu. 20. júlí. . . . Ég allan dag með börn. Hannes mikið slæmur. 21. júlí. . . . Helgi fór með kindum, Halldór út í Arnarnes til meðalasóknar, og tóku nú allir að éta rneðöl til að bæta eftir veikjur mislinganna. Hannes skánaði ögn, en var mjög fyrirhafnarsamur og ég þar yfir allan dag. 25. júlí. . . . Kom að öllu á batavegi, en ekki er störfum fyrir að fara. 27. . . . Helgi fór að slá fyrir mig. Aðrir gerðu ekkert. Ég allan dag í líkræðu eftir séra Andrés, það sem ég gat fyrir börnum. Fréttist lát Sigrúnar á Ásláksstöðum, Valdimars á Grund og Járngerðar í Felli. Það var ekki fyrr en 31. júlí, að þrír menn aðrir voru færir til að slá. svo að Iiér er um að ræða hálfs mánaðar algjört vinnutap um hásláttinn. Maður getur ímyndað sér ástandið á heimilum, þar sem engin mannhjálp var fáanleg. Þótt flestir eða allir prestar á öldinni sem leið ættu bú, og sumir væru miklit húmenn, áttu þeir aldrei aJlt sitt undir búskapnum. Kotbændur aftur á móti hjuggu alltaf við svo tæp kjör, að varla var mark á því takandi, þótt einn og einn kæmi á hreppinn í harðindaköflum - og kotbændur létu sjaldan eftir sig dagbækur eða skjöl umlffskjör sín. Síðasta vitnið mun þessvegna vera sæmi- lega efnaður bóndi, Jón Jónsson á Siglunesi, en dagbækur hans eru einnig geymdar í Landsbókasafninu (Lbs. 1581-2 8vo). Að vísu sótti hann sjóinn, eða öllu heJdur lét pilta sína róa, jafnframt sem hann stundaði búskap, en eins var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.