Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 66

Andvari - 01.01.1979, Qupperneq 66
64 RUTH CHRISTINE ELLISON ANDVARI í'æri þeim vörur þær, er þeir óska eftir, fyrir sauðté... Út af því góða boði E. M. að vilja útvega skip nreð mat og fóður til Vesturlandsins, þá skal þess getið, að ég sýndi liinum setta landshöfðingja bréf bans, en bann áleit, að eigi bæri nauð- syn til að nota boðið, eftir þeim skýrslum er honum höfðu borizt, enda væri þess eigi kostur." Næsta grein í blaðinu fjallar um árferðið og byrjar á þeim góðu fréttum, að grasvöxtur hefir á öllu Suðurlandi mátt heita góður, og sumstaðar austanfjalls jafnvef í bezta lagi einkum á harðvelli; nýting hefir sömuleiðis mátt yfir höfuð heita góð, þótt töður manna hrektust sums staðar nokkuð. A Vesturlandi mun grasvöxtur óvíðast hafa (verið) góður, en þó yfir höfuð skárri en í fyrra, og nýting hefir þar verið hin bezta. Seinna er þó minnzt á, að ■eacu aftur á móti höfðu þegar síðast fréttist gengið stöðugir óþurrkar fyrir norðan einkum kringum Húnaflóa og Skagafjörð, og fyrir 10 dögum síðan var varla nokkur baggi orðinn þurr í Húnavatnssýslu, en nrenn vænta þess þó, að heyin mundu skemmast rninna en við hefði rnátt búast, vegna þess að óþurrkunum voru sam- fara sífelldir kuldar og öðru hvoru frost og snjókoma. Bréfin, sem skrifuð voru blöðunum í Englandi til að mótmæla samskot- unum, voru ekki nærri því eins hleypidómalaus og kurteis í garð Eiríks Magnús- sonar og grein Eiríks Briem. Strax 16. september birtist í Tbe Scotsman bréf lrá R. og D. Slimon, en fyrirtæki þeirra stóð öllum framar í verzlun milli Breta og Islendinga. 1 bréfinu stendur, að Cogbill umboðsmaður þeirra bafi þá verið sex vikur í verzlunarferð um Norðurland. Hann gefur okkur ástæður til að neita hiklaust stórýktum yfirlýsingunr þeim, er nýlega hafa verið gefnar út í blöðunum í Lundúnum. Sannleikurinn er sá, að það voraði seint, og hafísinn fyrir landi hefir teppt að ráði venjulegar samgöngur, með þeirn afleiðingum, að flutningur á nýlenduvörum o. fl. hefir brugðizt. Hvað búfé viðvíkur, lætur hann okkur í té, að íslendingar muni geta flutt út fleiri sauði en nokkurn tírna síðastliðna áratugi, og eru þeir í mun betra ásigkomulagi en að undanförnu. Við höfum samið um að flytja út meira en 20.000 sauðfjár og notum tvö gufuskip í flutningana. Þessu bréti svaraði Eiríkur Magnússon í The Scotsman 20. september með iþví að segja, sem satt var, að yfirlýsingar samskotanefndarinnar fóru nákvæm- Jega eftir því, sem Hilmar Finsen láhdsböfðingi hafði skrifað Islandsráðgjafa í Höfn og gefið var út i Bcrlirigske Tidende 2. júlí. Auk þess benti hann lesendunum á það, að þessi stóraúkna verzlun Cogbflls á Norðurlandi þurfti ekki endilega að þýða, að bændur ættu óvenju margt sauðfé, sem þeir vildu losna við, beldur að þeir væru neyddir til að láta allt, sem bægt væri að selja, til þess að geta keypt kúafóður og aðrar nauðsynjavörur. Ennfremur ]ét bann í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.