Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 110

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 110
108 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Þá mælti Útgarða-Loki: ,,Þurfa muntu, Þjálfi, at leggja þik meirr fram, ef þú skalt vinna leikinn, en þó er þat satt, at ekki hafa hér komit þeir menn, er mér þykkja fóthvatari en svá.“ Þá taka þeir aftr annat skeið, ok þá er Hugi er kominn til skeiðsenda ok hann snýst aftr, þá var langt kólfskot til Þjálfa. Þá mælti Útgarða-Loki: „Vel þykki mér Þjálfi renna skeiðit, en eigi trúi ek honurn nú, at hann vinni leikinn. En nú mun reyna, er þeir renna it þriðja skeiðit." Þá taka þeir enn skeið, en er Hugi er kominn til skeiðsenda ok snýst aftr, ok er Þjálfi eigi þá kominn á mitt skeiðit. Þá segja allir, at reynt er um þenna leik. Annar kaflinn er í 27. kap. Magnússona sögu í Heimskringlu, og birti ég hann allan, svo að frásögnin njóti sín sem bezt: Haraldr gilli var maðr hár ok grannvaxinn, hálslangr, heldr langleitr, svarteygr, dökkhárr, skjótligr ok fráligr, hafði mjök búnað írskan, stutt klæði ok létt klæddr. Stirt var honum norrænt mál, kylfði mjök til orðanna, ok höfðu margir menn þat mjök at spotti. Haraldr sat í drykkju eitt sinn ok talaði við annan mann, sagði hann vestan af Irlandi. Var þat í ræðu hans, at þeir menn váru á Irlandi, at svá váru fóthvatir, at engi hestr tók þá á skeiði. Magnús konungsson heyrði þetta ok mælti: „Nú lýgr hann enn, sem hann er vanr.“ Haraldr svarar: „Satt er þetta,“ segir hann, „at þeir menn munu fást á írlandi, at engi hestr í Noregi mun hlaupa um þá.“ Ræddu þeir um nökkurum orðum; þeir váru báðir drukknir. Þá mælti Magnús, at „hér skaltu veðja fyrir höfði þínu, ef þú renn eigi jafnhart sem ek ríð hesti mínum, en ek mun leggja í móti gullhring minn.“ Haraldr svarar: „Ek segi ekki þat, at ek renna svá hart; finna mun ek þá menn á írlandi, at svá munu renna, ok má ek veðja um þat.“ Magnús konungsson svarar: „Ekki mun ek fara til Irlands; hér skulum vit veðja, en ekki þar.“ Haraldr gekk þá at sofa ok vildi ekki fleira við hann eiga. Þetta var í Ósló. En eftir um morgininn, þá er lokit var formessu, reið Magnús upp í götur. Hann gerði orð Haraidi at koma þannug. En er hann kom, var hann svá búinn, hafði skyrtu ok ilbandabrækr, stuttan möttul, hött írskan á höfði, spjótskaft í hendi. Magnús markaði skeiðit. Haraldr mælti: „Of langt ætlar þú skeiðit." Magnús ætlaði þegar miklu lengra ok segir, at þó var of skammt. Mart var manna hjá. Þá tóku þeir skeið fram, ok fylgði hann jafnan bæginum. En er þeir kómu til skeiðsenda, mælti Magnús. „Þú heldr í gagntakit, ok dró hestrinn þik.“ Magnús hafði gauzkan hest allskjótan. Þeir tóku þá annat skeið aftr; rann þá Haraldr allt skeið fyrir hestinum. En er þeir kómu til skeiðsenda, þá spurði Haraldr: „Helt ek nú í gagntakit?“ Magnús segir: „Nú tóktu fyrri til.“ Þá lét Magnús blása hestinn um hríð; en er hann var búinn, þá keyrir hann sporum hestinn, ok kom hann skjótt á hlaup. Haraldr stóð þá kyrr. Þá leit Magnús aftr ok kallaði: „Renn nú,“ segir hann. Þá hljóp Haraldr ok skjótt fram um hestinn ok langt frá fram ok svá til skeiðsenda; kom hann miklu fyrr, svá at hann lagðist niðr ok spratt upp ok heilsaði Magnúsi, er hann kom. Síðan fóru þeir heim til bæjar; en Sigurðt- konungr hafði verit meðan at messu, ok vissi hann þetta eigi fyrr en eftir mat um daginn. Þá mælti hann reiðuliga til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.