Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.1979, Blaðsíða 77
ANDVARI HALLÆM OG HNEYKSLISMÁL 75 öll hey, taða og úthey, meira og minna skemmd af bruna og illri verkun (ísafold 7. febrúar 1883). (bls. 199). Mislingarnir ollu miklu meira tjóni í Húnavatnssýslu en á Austfjörðum, og telur Bjarni Jónasson, að um 100 manns hafi látizt úr veikinni. Vinnutapið var líka óhemju mikið. Var það áætlað á þeim tíma, að það mundi ekki nema minna en hálfri milljón króna, og er það mikið fé miðað við verðgildi peninga á þeim tíma. í Húnavatns- sýslu var þá t. d. eitt dagsverk um heyannir talið samkvæmt verðlagsskrá á kr. 2,38 (bls. 201). Ennþá verra var þó tjónið af fjárfellinum, og þá sérstaklega af lambadauða. Til að bjarga því búfé, sem éftir var, seldu menn haustið 1882 eins marga sauði og Coghill var fáanlegur til að kaupa. Eftirfarandi yfirlit sýnir fækkun búfjár í Húnavatnssýslu frá fardögum 1881 til far- daga 1883 og samanburð við heildarfækkunina á öllu landinu: Nautgripir 371, eða 23,27%, allt landið 18,12%. Sauðfé 24.408, eða 42,68%, allt landið 35,68%. Hross 1.135, eða 24,27%, allt landið 20,53% (bls. 202) Ekki er um að villast, að í Húnavatnssýslu hefir verið um raunverulegt hallæri að ræða og gjafavörurnar frá Englandi og Danmörku því komnar á réttan stað. Gallinn var sá, að ekki kom nóg áf fóðurvörum, éftir því sem Bjarni Jónasson reiknaði: Heimili í sýslunni voru þá talin rúm 650, og kom því ekki nema 3Vs poki af gjafa- korninu á hvert og 1 baggi af heyi á 9 heimili af hverjum 13 (bls. 210). Um ástandið í Eyjafirði bar Jón A. Hjaltalín vitni, eins og áður var getið, að ekkert hallæri væri og engin ástæða til að bíðja um hjálp frá útlöndum. En ekki þótti undirkennara hans á Möðruvallaskólanum, Þorvaldi Thoroddsen, ástandið gott. I Ferðabók sinni, 1. bindi, segir Þorvaldur: Sumarið 1882 var eitt hið lakasta, er verið hafði í manna minnum. Samgöngu- leysið, ísarnir, kuldi, þokur, rigningar og frost um hásumar drógu kjark úr mönn- um.. . . Ekkert er hægt að fá í kaupstöðunum og ekkert frá útlöndum, svo þá eru flestar bjargir bannaðar (bls. 21). Um morguninn 28. júní fór ég á stað frá Möðru- völlum í Hörgárdal. Fyrr var eigi hægt að fara, því nægilegt gras handa hestum var eigi sprottið, og hey var hvergi að fá, þótt gull væri í boði (bls. 22). Maður, sem gæti kannski skorið úr ólíkum vitnisburðurn manna, er sóknar- prestur þeirra og nágranni, séra Davíð Guðmundsson prófastur á Hofi í Möðru- vallaklausturssókn, en dagbækur hans eru geymdar í Landsbókasafni (Lbs. 925-6 ovo). Óhugsanlegt er, að þeir séra Davíð og Jón skólastjóri hafi ekki talað oft saman um daginn og veginn, þar eð prestur var vanur að koma heim til Jóns eftir messu á Möðruvöllum. Það hefði ekki verið nema eðlvlegt, að Jón Hjaltalín nefði frétt, frá prestinum eða öðrum, að margir bændur úr sveitinni neyddust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.