Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 7

Andvari - 01.01.2004, Page 7
Frá ritstjóra Þetta ár hefur verið tíðindasamt í íslenskum stjómmálum. Á haustdögum skiptu formenn stjómarflokkanna um sæti í ráðuneytinu, svo sem um var samið í fyrra. Halldór Ásgrímsson varð forsætisráðherra en Davíð Oddsson utanríkisráðherra eftir liðlega þrettán ára samfellda setu í forsæti ríkisstjóm- ar, sem er mun lengri tími en nokkur annar hefur gegnt því embætti. En þar sem sömu flokkar fara með völd og hyggjast gera út kjörtímabilið er ekki að vænta breytinga á stefnu stjómarinnar. Stólaskiptin breyta að vísu yfirbragði hennar, en ekki inntaki þeirrar hugmyndafræði sem siglt er eftir. En áður en að umræddum skiptum kom hafði allt leikið á reiðiskjálfi í hinu pólitíska lífi og spáðu þá ýmsir því að átökin myndu ríða ríkisstjóminni að fullu. Svo fór ekki, en hún varð að draga til baka umdeild lög um eignarhald á fjölmiðlum, en forseti íslands hafði þá neitað að staðfesta þau. Sú synjun er einsdæmi í sextíu ára sögu lýðveldisins. Áhugamenn um stjómmál og stjómskipan hafa því haft um nóg að hugsa og ræða á þessu ári. * Atburðir sumarsins setja í brennipunkt hver eru valdmörk þingsins annars vegar og hins þjóðkjöma forseta hins vegar. Það er kominn tími til, og þótt fyrr hefði verið, að menn skoði þessa skipan alvarlega. Því fer þó fjarri að vald eða valdaleysi forsetans hafi ekki verið rætt áður. Slíkt hefur oft verið gert, við allar forsetakosningar og iðulega í annan tíma. Allir virðast sam- mála um að forseti eigi ekki að blanda sér í stjómmál að öllum jafnaði og í stjómarskrá stendur að hann sé ábyrgðarlaus á stjómarathöfnum. Aftur á móti gefur 26. grein stjómarskrárinnar honum heimild til að neita að staðfesta lög og vísa þeim þannig til þjóðaratkvæðagreiðslu. Lögin öðlast gildi þrátt fyrir synjun forseta, en falla úr gildi ef þeim er hafnað í almennri atkvæðagreiðslu. Þessa heimild nýtti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Islands 2. júní 2004. Þá brá svo við að meirihluti þingsins virtist ekki vita sitt rjúkandi ráð. Var fyrst reynt að koma sér saman um skilyrði varðandi þjóðaratkvæðagreiðsl- una, sem enginn fótur er raunar fyrir í stjómarskránni, síðan átti að setja lög sem afnámu þau fyrri, en setja um leið ný lög svipaðs efnis. Nú áttu þing- kosningar eftir þrjú ár að koma í stað þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðla- lögin, „svo fljótt sem kostur er“, eins og í stjómarskránni segir, þau skyldu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.