Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 31

Andvari - 01.01.2004, Side 31
andvari AUÐUR AUÐUNS 29 þangað gagnvart ýmsum vandamálum, svo sem bamsfaðemismálum, meðlagsúrskurðum og innheimtu meðlaga, hjónaskilnaðarmálum, umsóknum um meðlög með börnum ekkna o.fl.“ Þetta sýnist yfirgrips- mikið og margþætt en reynslan sýndi að full þörf var fyrir þessa starfsemi. Kemur það glöggt fram í árlegum skýrslum Auðar um réttar- hjálp og aðra aðstoð sem veitt er á skrifstofunni. Hún segir á einum stað: Tilefni komu þeirra [kvenna] í skrifstofuna er af ýmsum toga spunnið, misheppnuð hjónabönd og eyðilagt heimilislíf, fjárhagsörðugleikar og ótal margt fleira, en tíðast þó tilvist lítils bams sem komið er í þennan stóra og miskunnarlausa heim í óþökk þeirra sem helst hefðu átt að fagna komu þess. Þegar Auður hóf störf hjá Mæðrastyrksnefnd var elsta barn hennar sjálfr- ar á fyrsta ári og beið heima í góðum höndum þegar hún kom frá því að hlýða á raunatölur kynsystra sinna á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar. En atburðir gerðust sem ollu miklum breytingum í þjóðfélaginu. Styrjöld geisaði á meginlandi Evrópu og ísland var hemumið vorið 1 940. „Og afbrigðilegt „ástand“ skapaðist meðal annars vegna skyndi- legrar fjölgunar ungra karlmanna í landinu,“ má lesa þar sem fjallað er um aðstæðurnar. í skýrslu Auðar um starfið á árinu 1944 segir: Fyrir stríð, áður en afkoma almennings batnaði, voru hlutfallslega flestar heim- sóknir á skrifstofuna varðandi erindi til framfærslunefndarinnar og þá oftast út af framfærslustyrk. En síðan breyttist þetta og undanfarið hefur borið mest á heimsóknum kvenna sem hafa nokkra sérstöðu í hópnum en það eru þær stúlk- ur sem átt hafa böm með setuliðsmönnum. Samkvæmt gildandi lögum skyldi höfða barnsfaðernismál á varnar- þingi föður og var óhægt um vik er hermenn áttu í hlut. Fyrir tilstilli KRFÍ var flutt frumvarp á Alþingi þess efnis að höfða mætti slík mál a varnarþingi bamsmóður ef stefndi, meintur faðir, væri farinn af landi br°tt; en kom fyrir ekki í það sinn. Þegar Auður í viðtali áratugum síðar n5ar upp breytingar í tímans rás á aðstöðu fólks verður henni að orði: ”A þessum tíma var bameign í lausaleik töluverður álitshnekkir fyrir stulkur og þó enn frekar ef hermaður var barnsfaðirinn.“ Hún mætti ^tundum með stúlkunum hjá yfirvaldi, þeim til halds og trausts, því Þær höfðu ekki alltaf burði til að halda til streitu því sem skipti máli. Auður vill ógjaman tala mikið um þetta og áréttar: „Þau mál sem ég tekkst við hjá Mæðrastyrksnefnd voru og eru öll trúnaðarmál.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.