Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 33

Andvari - 01.01.2004, Side 33
andvari AUÐUR AUÐUNS 31 f*essi tafla skýrir betur en mörg orð í hverju þungi starfsins lá fyrra tímabilið og breytingu sem orðin er áratug síðar. Liðurinn „Lánsum- sókn vegna hermannabama“ á sér rætur í því að meðan ekki fékkst úrlausn á meðlagsgreiðslum eftir færum leiðum fannst sú lausn í Reykjavík frá hausti 1943 að bæjarstjórn ákvað að veita stúlkunum að láni föðurmeðlag með bömum þeirra; nokkur önnur sveitarfélög fóru eins að. Ekki munu ráðamönnum hér hafa borist endurgreiðslur frá herveldunum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess. I sögu nefndarinnar segir að margar bamsmæður hermanna hafi átt um sárt að binda. Eitt síðdegi í viku hafði Auður Auðuns viðtalstíma á skrifstofunni. „Hún hlustaði á skjólstæðingana og gaf þeim ráð. Stund- um var það nægjanlegt en mjög oft hafði hún einhver bein afskipti af málum kvennanna.“ Skrifstofan var mikilvægt athvarf og stuðningur Mæðrastyrksnefndar réð oft úrslitum að „viðkomandi móðir fékk fjár- hagslegan stuðning.“ Sú réttarhjálp sem veitt var á skrifstofu nefndar- innar var skjólstæðingum hennar að kostnaðarlausu. Auður hefur í starfi sínu hjá Mæðrastyrksnefnd öðlast reynslu af hlteknum þáttum sifjaréttar og hverra úrbóta væri þörf. Hún var skip- uð 1946 í milliþinganefnd til endurskoðunar framfærslulaga og laga um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna til samræmis við ný lög um almannatryggingar. Lögin tóku gildi í júní 1947 og höfðu að geyma bráðabirgðaákvæði varðandi mæður óskilgetinna barna setuliðs- manna.Var þeim, að uppfylltum tilteknum atriðum, veittur réttur til meðlagsheimtu af opinberu fé og tekur Tryggingastofnun við að reiða fram greiðslumar óhindrað eða eins og segir í skýringum við frum- varpið „enda munu flestar af þessum mæðrum vera mjög illa staddar fjárhagslega og ekki þola, að neitt hlé verði á greiðslunum.“ Líklega hefur engum í milliþinganefndinni öðrum en Auði verið í raun kunnug staða þeirra kvenna er í hlut áttu. Arið 1955 var Auður skipuð í nefnd til að endurskoða lög um almannatryggingar. Tveimur árum áður hafði verið bætt í lögin ákvæði Urn mæðralaun sem árum saman var baráttumál skeleggra aðila á borð yið KRFÍ, Mæðrastyrksnefnd og Mæðrafélagið. Leiðir Auðar Auðuns og Mæðrastyrksnefndar lágu saman áður en UUu tók að sinna réttaraðstoð fyrir skjólstæðinga nefndarinnar. Skömmu eftir að Auður gekk í Kvenstúdentafélagið varð hún fulltrúi Pess félags hjá nefndinni og tók sæti í stjórn hennar en vék þaðan þegar uun hóf störf sem lögfræðingur nefndarinnar. Þeim störfum sinnti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.