Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 48

Andvari - 01.01.2004, Side 48
46 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI löngu skólastarfi í höfuðstaðnum; fór fræðsluráð gagngert til að skoða sýninguna. Samþykkt var að fela fræðslustjóra að láta gera skrá um sýningarmunina og varðveita þá sem stofn að skólaminjasafni. I októ- ber sama ár var síðan haldin hátíðarsamkoma á aldarafmæli barna- fræðslu og þótti í heildina vel hafa tekist. Lögð höfðu verið drög að endurskoðun á skiptingu Reykjavíkur í skólahverfi og staði fyrir framtíðarskóla í samræmi við það. Eftir veturnætur 1963 var samþykkt framlögð tillaga í þá veru vestan Elliða- áa og miðuð við heildarskipulag borgarinnar er nú lá fyrir. Ennfremur tillögur um framkvæmdir við barna-, gagnfræða- og heimavistarskóla næstu fimm árin. Borgarráð samþykkti þessa áætlun fræðsluráðs og gekk allt eftir með skólabyggingar er fram liðu stund- ir. Komið var yfir erfiðasta hjallann að mæta mikilli fjölgun skólabarna og því bráðnauðsynlegasta sem þurfti til að finna öllum rúm í skóla. Eftir því sem leið á formannstíð Auðar Auðuns í fræðsluráði var hægt að gefa sér tíma og skapa tækifæri fyrir ýmsa ákjósanlega þætti í barna- og unglingafræðslu. Hugað var að listkynningu í gagnfræða- deildum, svo og félags- og tómstundastarfi unglinga í skólunum, leið- beiningum um starfsfræðslu og stöðuval, mjólkur- og brauðsölu í skól- um. Einnig fjallað um skólatónleika sinfóníuhljómsveitar, aðstoð við nemendur sem ekki fá notið sín í námi án aðstoðar, skipulagðar heim- sóknir nemenda á söfn, aðstöðu fyrir lúðrasveitir barna og unglinga, nýjar tillögur um skólabókasöfn og fleira í þessum dúr. Á fundi fræðsluráðs 9. maí 1969 var samþykkt að leggja niður kennslu í Miðbæjarskóla því börnum hafði fækkað til muna sem áttu skólasókn þangað og var þeim vísað til annarra skóla í nálægum hverf- um. Fræðslustjóra var falið að ráðstafa munum sem tilheyrðu skólan- um til annarra skóla. Síðasti fundur Auðar í fræðsluráði Reykjavíkur var 26. maí 1970. Kosningar til borgarstjórnar voru framundan en hún ætlaði að draga sig út úr borgarmálum eftir nær aldarfjórðungs starf að þeim. Á fund- inum var greint frá innritun sex ára bama í bamskólanám að hausti og að almenn þátttaka væri í þessari viðbót við barnaskólann. Samþykkt var að stefna að aukinni sálfræðiþjónustu í skólum. Einnig að ráðið óskar heimildar borgarráðs til að mega verja upphæð til að verðlauna frumsamda íslenska barnabók. Þeir sem velja bækur í skólasöfnin geri tillögu um bækur; einnig þýðingu á erlendri barnabók. Verðlaunaveit- ing fari fram árlega 18. ágúst, á afmælisdegi Reykjavíkurborgar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.