Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 53

Andvari - 01.01.2004, Side 53
andvari AUÐUR AUÐUNS 51 í desember 1958 sagði ríkisstjóm undir forsæti Hermanns Jónasson- ar af sér eftir að efnahagstillögum stjómarinnar var hafnað á þingi Alþýðusambands íslands. Skömmu síðar tók við minnihlutastjórn Alþýðuflokks undir forystu Emils Jónssonar og naut stjórnin hlutleys- is Sjálfstæðisflokks. Auk aðgerða í efnahagsmálum til þess að halda verðbólgu í skefjum og verðlagi stöðugu var meginverkefni þeirrar sijórnar að endurskoða kjördæmaskipunina í landinu. Misrétti var milli flokka og höfðu þeir ekki þingstyrk í hlutfalli við kjörfylgi, einkum kom þetta illa við þá pólitísku flokka sem sóttu fylgi sitt í þéttbýli. Tókst samkomulag milli þriggja flokka, er misréttið bitnaði frekast á, um nýja kjördæmaskipun og var í kosningum til Alþingis í júní 1959 hin nýja skipan staðfest. í október sama ár var síðan kosið að nýju til Alþingis samkvæmt nýrri kjördæmaskipan. Eftir haustkosningarnar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 24 þingmenn og var Auður Auðuns einn þeirra. Hinn 20. nóvember 1959 kom til starfa stJÓm Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, jafnan nefnd viðreisnar- stjórn og sat að völdum fram á sumar 1971, var stjórnartíminn oftast kallaður viðreisnaráratugur. Stjómin var í fyrstu undir forsæti Ólafs Thors og hafði Alþýðuflokk- Ur þrjá ráðherra en Sjálfstæðisflokkur fjóra. Fjármálaráðherra í þessari nÝju stjórn var Gunnar Thoroddsen, þáverandi borgarstjóri í Reykja- vík, og hafði gegnt því starfi frá árinu 1947. Hann fékk leyfi frá störf- urn borgarstjóra 19. nóvember og samdægurs voru þau Auður Auðuns °g Geir Hallgrímsson kjörin borgarstjórar; samtímis þessu lét Auður af starfi forseta borgarstjórnar en Gunnar tók við því. Viðreisnarstjómin festi sig í sessi og tæpu ári síðar sagði Gunnar formlega lausu starfi horgarstjóra, svo gerði Auður einnig og tók á nýjan leik við forseta- starfi í borgarstjórn en Geir varð einn borgarstjóri frá október 1960. E>eir Hallgrímsson hafði komið inn í bæjarstjórnina við kosningar í janúar 1954 og átti að baki rúmlega eitt kjörtímabil sem bæjarfulltrúi en Auður var að hefja sitt fjórða tímabil; var hún þá 48 ára gömul en hann 34 ára er þau gegndu saman starfi borgarstjóra. Hafi einhverjir verið efins um að heppilegt væri að hafa tvo skipstjóra á skútunni hvarf Sa efi fljótlega. Fyrrum samstarfsmaður Auðar og Geirs á þessu skeiði hefur látið svo ummælt að samvinna þeirra hafi „verið í einu orði sagt, frábær.“ Vart þarf að taka fram að þetta var í fyrsta skipti sem kona hér landi tokst á hendur svo ábyrgðarmikið starf á vettvangi sveitarstjórnar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.