Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 56

Andvari - 01.01.2004, Síða 56
54 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI Auður taldi einnig að ef störf hlæðust um of á fólk væri hætta á að það kæmi niður á vinnubrögðum. Niðurstaðan hvað starf borgarstjóra snerti var með besta samkomulagi þeirra Geirs sem síðan átti farsælan borgarstjóraferil. Þegar Auður Auðuns hóf, eftir kosningamar 1946, að sitja fundi bæjarstjómar voru þeir haldnir í Kaupþingssalnum í rishæð Eimskipa- félagshússins við Pósthússtræti; þar hafði verið innréttaður salur til fundahalda og til að starfrækja kaupþing en lítið fór fyrir þess háttar fjármálastarfsemi framan af 20. öld. Bæjarstjómin átti ekki í eigið hús að venda og fundaði upphaflega í nýreistu þinghúsi bæjarins á Skóla- vörðustíg 9 (í daglegu tali kallað hegningarhúsið) frá 1873-1902 er tekið var að funda í Góðtemplarahúsinu við Templarasund. Hinn 9. nóvember 1932 dró til tíðinda á bæjarstjórnarfundi. Kreppan var í algleymingi og bæjarstjórnin hugðist lækka laun í atvinnubótavinnu en mannfjöldi hleypti upp fundinum. Lögreglan skarst í leikinn en fékk lítt við ráðið og sluppu nokkrir bæjarfulltrúar út um glugga. Ljóst þótti að fulltrúarnir þyrftu að vera í meira vari við störf sín og fundahaldið þá flutt í Kaupþingssalinn. Þar var fundað uns salarkynnin í Skúlatúni 2 komu í gagnið 1958 og frá 1992 í nýju ráðhúsinu. Þó kom það til síðsumars 1947 að bæjarstjórnin þurfti um stundarsakir að rýma Kaup- þingssalinn og fékk þá inni í sal efri deildar Alþingis en hlaut að víkja fyrir þinginu um haustið. Nokkrir fundir voru haldnir í skrifstofu borg- arstjóra í Austurstræti og síðan tekið til bragðs að fá inni fyrir bæjar- stjómina í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll og „var minnihluti bæjar- stjómar ekki hýr yfir því staðarvali, enda ekki látið óátalið,“ sagði Auður kankvís þegar hún minntist þessa. Sumarið 1945 var stofnað Samband íslenskra sveitarfélaga. Auður taldi það í verkahring sínum sem bæjarfulltrúa að fylgjast með störfum þess og gerði sér far um það allt frá upphafi. Markmið sambandsins var meðal annars að efla innbyrðis samstarf íslenskra sveitarfélaga og „vinna að því, að æðri stjómvöld taki réttmætt tillit til óska og þarfa sveitarfélaganna“ enn fremur var rík áhersla á innbyrðis fræðslu. Stjórn sambandsins var þríþætt: landsþing, fulltrúaráð og fram- kvæmdastjórn. I tveimur fyrrtöldu þáttunum var Auður virk. Lands- þing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer með æðsta vald í öllum málum þess, þingin hafa oftast verið haldin sama ár og sveitarstjómar- kosningar eru haldnar, en stundum oftar, var Auður Auðuns fulltrúi Reykjavíkur á fyrstu landsþingunum. I fulltrúaráðinu voru 20 manns
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.