Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 58

Andvari - 01.01.2004, Page 58
56 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI arstörfum þar. Hún hafði verið varamaður fyrstu átta árin í fulltrúaráð- inu en síðan aðalfulltrúi í 15 ár. í hádegisverðarboði borgarstjóra á 21. fulltrúaráðsfundi í mars 1970, þegar Auður var að hverfa úr borgarmál- um, var hún hyllt af viðstöddum fyrir langt og mikið starf á vettvangi sambandsins. I viðtali í tímaritinu Sveitarstjórnarmál árið 1988 kemst hún svo að orði um gildi sambandsins: Kynni milli sveitarstjómarmanna eru að mínum dómi afar mikilvæg. Þess vegna er nauðsynlegt að rækta vel þann garð, sem sveitarstjómarmenn eiga á þingum og fundum sambandsins, til þess meðal annars að stuðla að jafnrétti, og þá á ég ekki við jafnrétti milli karla og kvenna, þótt gott sé, heldur jafnrétti milli fólksins í landinu, hvar sem það býr, og á milli sveitarfélaga á sem flest- um sviðum. Næsta áratug 1960-1970 var Auður Auðuns samtímis í borgarstjóm og á Alþingi og gefur augaleið að það hefur verið annasamt tímabil. Þegar hún kom til starfa í bæjarstjóm árið 1946 var Bjami Benediktsson borgarstjóri en ári seinna varð hann utanríkis- og dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Gunnar Thoroddsen tók við starfi borgarstjóra og gegndi því til 1959 er hann varð ráðherra; voru þá Auður og Geir Hallgrímsson kjörin borgarstjórar eins og áður er sagt. Frá 1960 er Geir einn borgarstjóri og gegnir því til ársins 1972, tveimur árum áður hættir Auður í borgarstjóm en situr á þingi til 1974. A 24 ára tímabili sínu sem bæjar- og borgarfulltrúi er Auður Auðuns samtíða þremur borgarstjórum sem allir urðu ráðherrar, svo var einnig um hana. Auður Auðuns hefur sagt að þátttaka í sveitarstjórn veiti að vissu leyti undirbúning undir störf á þingi og sér hafi orðið menntun sín í lögfræði töluverð stoð í þingstörfum. Alla tíð hennar í borgarstjóm hafði flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn, hreinan meirihluta og tólf fyrstu ár Auðar á þingi átti hann aðild að ríkisstjóm - aðeins þrjú síðustu ár hennar á Alþingi var flokkurinn í stjómarandstöðu. Þegar Auður var innt eftir þessu sagði hún: „Á þessu tvennu er reginmunur og markar aðstöðu til að koma málum fram, en um það snúast nú yfir- leitt stjómmál.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.