Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 59

Andvari - 01.01.2004, Síða 59
andvari AUÐUR AUÐUNS 57 Þingmennska á viðreisnarárum Viðreisnarstjórnin tekur til starfa Eftir breytta kjördæmaskipun haustið 1959 fækkaði kjördæmum úr 28 1 átta stór kjördæmi, tala uppbótarsæta var 11 og óbreytt en þingmönn- um fjölgaði úr 52 í 60. Haft var á orði að aðkallandi hefði verið að endurskoða kjördæmaskipunina. Við kosningar 1956 gerðu Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur með sér bandalag, hvorugur flokkurinn bauð fram gegn hinum og munaði sáralitlu að þeir næðu þingmeiri- hluta með liðlega þriðjung greiddra atkvæða að baki. Gildandi kosn- ingalög og kjördæmaskipun gátu með útsjónarsemi hlutaðeigandi leitt til þvílíkrar niðurstöðu. Auður skipaði annað sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, næst á eftir Bjama Benediktssyni, við þingkosningar í október 1959. Sjálf sagðist hún alls ekki hafa stefnt að því sérstaklega að fara á þing, „ég var nú ekki svo metnaðargjöm,“ en var boðið sæti á framboðslista af kjömefnd. Hún hafði tvívegis komið inn á þing sem varamaður, vorið 1947 í eina viku og þrjár vikur haustið 1948. I fyrra skiptið þótti það slrk nýlunda að það var fréttaefni: „Frú Auður Auðuns er fjórða konan, sem sæti tekur á Alþingi íslendinga. Aðrar konur sem þar hafa setið eru fröken Ingibjörg Bjamason, frú Guðrún Lárusdóttir °g fröken Katrín Thoroddsen,“ upplýsir Morgunblaðið og heldur titlum til skila. Tvær konur voru kosnar á þing 1949, þær Kristín L. Sigurðar- dóttir og Rannveig Þorsteinsdóttir, og sátu báðar eitt kjörtímabil. Arið 1956 var Ragnhildur Helgadóttir kosin á þing fyrir Sjálfstæð- Jsflokkinn aðeins 26 ára gömul og vann þá þingsæti fyrir flokkinn í Reykjavík; hún var óslitið á þingi til 1963, síðan 1971-1979 og enn 1983-1991. Auður Auðuns er sjöunda kona sem kjörin er á Alþingi 1959 og voru þá liðin 44 ár síðan íslenskar konur öðluðust stjórnmála- rettindi; það er svo ekki fyrr en 1971 að næsta kona er kjörin, Svava Jakobsdóttir. Auður sat samfleytt á 15 þingum og var alltaf í efri deild. bess ber að geta að Alþingi var skipt í deildir árið 1874 og að jafnaði var þriðji hluti þingmanna í efri deild en tveir þriðju í neðri deild og eftir þingsköpum við vissar aðstæður gekk þingheimur í eina málstofu: Sameinað þing. í nútíma starfar þingið í einni málstofu. Það varð að sjálfsögðu frétt á haustdögum 1959 að konum á Alþingi hatði fjölgað um helming. í blaði er mynd af þeim Auði og Ragnhildi °g segir í meðfylgjandi grein, þar sem leitað er álits þeirra á erindi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.