Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 63

Andvari - 01.01.2004, Page 63
andvari AUÐUR AUÐUNS 61 ILO um launajöfnuð kynjanna (nr. 100). En böggull fylgdi skammrifi því með fullgildingu jafnlaunasamþykktarinnar gangast aðildarríki SÞ undir það að vinna að launajafnrétti karla og kvenna. Á því hafði verið brotakennd framvinda. En í eitt skipti fyrir öll skyldi nú bætt úr því hér á landi með pennastriki á Alþingi. Málefnið var gott og hafði hljóm- grunn almennt í samfélaginu og slíkt brennur á þingmönnum og hófust nú langvinnar umræður um jafnréttismál í deildum þingsins, þrjár umræður í hvorri deild eftir bókinni, og vildu nú fleiri en færri Lilju kveðið hafa. Ekki virðist laust við að Auði Auðuns hafi þótt við samdeildarmenn sína. Hún segir í samtali löngu síðar: „kratamir höfðu ekki boðið manni neitt upp á að vera meðflutningsmaður.“ Auður bætir við sem skýringu að ekki hafi verið venja að gerast meðflutningsmaður með frumvörp- um nema ræða það fyrst í þingflokknum og hvort við því væri nokkur andstaða. Hún gerir því jafnframt skóna að einhver ástæða kunni að hafa verið fyrir því að flutningsmennimir höfðu hraðan á, líklega til þess að aðrir yrðu ekki á undan þeim með verkefnið. Þær Ragnhildur Helgadóttir tóku saman ráð sín að afla málinu stuðnings í Sjálfstæðis- flokknum og því var vel tekið. Lágu þær ekki á liði sínu í umræðum um frumvarpið, hvor í sinni þingdeild, og voru sókndjarfar. Með lögum 1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, markaði Alþingi jafnlaunastefnu karla og kvenna sem gilti þó aðeins fyrir þá sem voru í þjónustu ríkisins. Frumvarpið 1961, flutt af Alþýðu- flokksmönnum í efri deild, skyldi koma til framkvæmda í áföngum á næstu sex árum og náðist um það samstaða á þingi. Það varð að lögum nr. 60 vorið 1961 og undanfari síðari löggjafar um jafnrétti kynjanna. I bókinni 99 ár þar sem Gylfi Gröndal hefur skráð minningar Jóhönnu Egilsdóttur, segir hún: „Þegar viðreisnarstjóm Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins var mynduð, var það skilyrði okkar verkakvenna fyrir stuðningi við stjómarsamstarfið að Sjálfstæðisflokkurinn styddi frumvarp um sömu laun fyrir sömu vinnu.“ Hún bætir við að Ólafur Thors flokksformaður hafi sagt: „Ég hef lofað þessu, og ég stend við það,“ og heldur áfram: „Hann var heiðarlegur. Slík orð gleymast ekki.“ Það er skemmtunarinnar virði að glugga í þingræðubálk Alþingistíð- l/ida. I neðri deild gekk glatt til þegar jafnlaunafrumvarpið kom þangað h'á efri deild í seinustu viku marsmánaðar 1961. Einn stjómarandstöðu- Þingmaður, landskjörinn, hélt ræðu um málið í hálfa sjöttu klukkustund °g talaði fram á nótt. Þegar Ragnhildur kemur í ræðustól kallar hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.