Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 66

Andvari - 01.01.2004, Síða 66
64 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI varp til laga um réttindi og skyldur hjóna. Auður var einn þriggja flutn- ingsmanna og var það tekið fyrir vegna áskorana frá kvennasamtökum. Staða mála var sú að tvenn lög voru í gildi um lögfylgjur hjúskapar: lög um fjármál hjóna nr. 3, 1900 og lög um réttindi og skyldur hjóna nr. 20, 1923. Um 1960 var unnið að endurskoðun og frekari samræm- ingu hjúskaparlaga á Norðurlöndum og var ísland aðili að því starfi. Athyglin beindist að mismunun í íslenskum lögum eftir því hvenær til hjúskapar var stofnað. Samkvæmt eldri lögunum (1900) er bú hjóna félagsbú sem bóndinn hefur forræði yfir. Fjármálaskipulag eldri laganna samrýmdist ekki réttarvitund síðari tíma fólks um jafnræði kynjanna og um jafnræði í hjúskap; lögin frá árinu 1900 fela í sér rang- læti gagnvart konum sem þar eiga hlut að máli. Lögin frá 1923 byggj- ast á jafnræði og þeirri meginreglu að eignir hjóna séu sameign þeirra eða hjúskapareign. Iðulega hefur komið í ljós hve eldri lögin voru ranglát og birtist það í því að réttur konunnar var fyrir borð borinn til ráðstöfunar á félagsbúi þótt hvortveggja lögin (1900/1923) byggist á sameign hjóna. Lagfæring á misréttinu var breyting á lögum nr. 20, 1923, 2. málslið 90. greinar laganna er orðist svo: Frá 1. september 1961 gilda þau einnig um hjón, sem gengið hafa að eigast fyrir 1. janúar 1924. Síðari dagsetningin á við þann dag er lögin frá 1923 tóku gildi. Afnám laganna frá 1900 hafði lengi verið á stefnuskrá KRFÍ og félagið sent fjölda ályktana þar að lútandi enda hjúskaparlaganefnd jafnan starfandi innan félagsins. Nú var þetta réttlætismál í höfn með þessum örstutta lagatexta er varð að lögum frá Alþingi 10. mars 1961. Samþingsmaður Auðar Auðuns hafði orð á því við hana, meðan þetta mál var í vinnslu, að það tæki varla að fást við þetta því hjónum sem hefðu gengið í hjúskap eftir lögunum frá 1900 færi fækkandi. Auður svaraði þessari athugasemd á eftirfarandi hátt: „Alltaf tímabært að leiðrétta misrétti.“ ✓ A ráðherrastóli Enda þótt Auður Auðuns sæti óslitið fimmtán ár á Alþingi má með réttu skipta þingtíma hennar í þrjú tímabil, frá hausti 1959 þegar hún tekur sæti á þingi til jafnlengdar 1970 þegar hún verður ráðherra og frá sumri 1971 er hún lætur af starfi ráðherra og til vorsins 1974 að hún hættir á þingi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.