Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 103

Andvari - 01.01.2004, Síða 103
GUNNAR KARLSSON Jón Sigurðsson á 21. öld / tilefni nýrra rita um forsetann Jón Sigurðsson forseti var nánast tekinn í heilagra manna tölu á íslandi í lifanda lífi, ekki sem virðulegur gráhærður karl, heldur strax á fertugsaldri. Um það vitna bréf sem fólk skrifaði Jóni, og öðrum um Jón, á fimmta áratug 19. aldar. Fólk sem er algerlega ókunnugt honum persónulega hleður hann lofi og leitar til hans með hin fjölbreyttustu vandamál. Bóndinn á Syðri- Löngumýri í Húnavatnssýslu, Sölvi Sveinsson, skrifar honum vorið 1847 til þess meðal annars „Að frambera fyrir yður innlegasta [svo] þakklæti fyrir yðar óþreytanlegu föðurlandsást, hreinskilni og djörfung, snilld og hetjumóð, sem auglýst er af skrifum yðar í stríðinu fyrir sannleikann og réttvísina árlega.“ En um leið biður hann Jón að leggja sér ráð í landamerkjadeilu. Ung stúlka, ókunnug Jóni, biður hann að hafa upp á dönskum „matros“ af spek- úlantsskipi sem hafi trúlofast sér en svikist um að koma og sækja sig.1 I fyrstu alþingiskosningunum, 1844, fékk Jón Sigurðsson allra manna besta kosningu, 96% greiddra atkvæða.2 Síðar á æviferli Jóns átti stundum eftir að blása nokkru kaldar um hann, en staða hans sem frelsishetju var sjaldan dregin í efa. Sem dæmi þess má nefna að séra Þorkell Bjamason skrifaði ágrip sitt af sögu íslands veturinn 1879-80, áður en andlátsfrétt Jóns hafði borist til landsins. Þorkell var aldrei mikill sjálfstæðisbaráttumaður, en sagði þó um Jón að það væri „alkunnugt að hann hefir varið æfidegi sínum til þess verks, er bezt er og fegrst, en það er að ávinna þjóð sinni frelsi, og hvetja hana til þess, er efla má framfarir hennar og hagsæld.“3 Hetjusaga Jóns Sigurðssonar var þannig skrifuð inn í Þjóðarsöguna, jafnvel áður en hann yfirgaf þennan heim. Á 20. öld var Jóni Sigurðssyni síðan reistur veglegur sögulegur minnis- varði. Þar á ég ekki einkum við standmynd steypta í eir heldur mestu ævisögu sem hafði verið skrifuð um nokkum íslending, fimm binda og 2.311 blaðsíðna langt verk Páls Eggerts Ólasonar.4 Ef með er talinn útdráttur úr riti Páls Eggerts í einu bindi, sem kom út bæði á íslensku og dönsku, átti Jón eftir að fá fjórar ævisögur í bókarformi á 20. öld.5 Engin þessara bóka dró upp umtalsvert aðra mynd af söguhetjunni en Páll Eggert hafði gert. Nokkurt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.