Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 104

Andvari - 01.01.2004, Síða 104
102 GUNNAR KARLSSON ANDVARl nýjabragð var hins vegar af bók Lúðvíks Kristjánssonar, Á slóðum Jóns Sigurðssonar, sem kom út árið 1961. Þannig rekur Lúðvík af miklu hispurs- leysi samskipti Jóns og velska auðmannsins Georges Powell sem greiddi Jóni væna fjárfúlgu til að skrifa sögu Islands, en engin merki finnast um að Jón hafi svo mikið sem byrjað að rita söguna.6 í sjötta árgangi Sagna, tímarits sagnfræðinema við Háskóla Islands, 1985, er líka greinaflokkur um Jón sem vitnar á ýmsan hátt um áhrif frá samtíð höfundanna. Ný kvenréttindasjónar- mið birtast þannig í sérstakri grein um frú Ingibjörgu Einarsdóttur, sem sat tólf ár í festum í Reykjavík eftir að Jón fluttist til Kaupmannahafnar.7 Agrein- ingur íslendinga um herstöðvamál endurspeglast í því að Arnaldur Indriða- son skrifar um viðhorf Jóns til landvarna.8 Gagnrýnið söguviðhorf má sjá í grein Páls Vilhjálmssonar sem setur spurningarmerki við titilinn „Astmögur þjóðarinnar“.9 Engu að síður má segja að alvarlegt uppgjör við mynd íslend- inga af frelsishetju sinni hafi enn verið óunnið undir lok 20. aldar. Eins og á svo mörgum sviðum var gamla íslandssagan sýnilega orðin úrelt áður en tími vannst til þess í fámenni okkar að skrifa nýja sögu í staðinn. Framlag Guðmundar Hálfdanarsonar Undir aldamótin 2000 tóku að blása ferskir vindar um frelsishetju okkar, fyrst og tvímælalaust fremst af völdum Guðmundar Hálfdanarsonar. Jón Sigurðsson kemur auðvitað verulega við sögu í greinum sem Guðmundur skrifaði um samfélagsþróun og sjálfstæðisbaráttu íslendinga á 19. öld10 og voru að miklu leyti endurvinnsla á þáttum úr óútgefinni doktorsritgerð hans.'1 Síðan skrifaði Guðmundur rækilega grein um Jón hér í Andvara árið 199712 og felldi hana dálítið breytta inn í bók sína, íslenska þjóðríkið, 2001.13 í þessum ritum hefur Guðmundur dregið upp afar fróðlega og að flestu leyti trúverðuga mynd af stjórnmálamanninum Jóni Sigurðssyni. Hann hefur fyrstur manna bent rækilega á það hvernig gagnstæðar hugmyndir um lýðfrelsi, jafnrétti og framfarir þrifust í einni hreyfingu þeirra sem sóttu fram til stjómfrelsis íslendinga á 19. öld. Jón Sigurðsson reynist standast býsna vel próf sem gegnheill frjálshyggjumaður (í víðri merkingu þess orðs), en í mörgum tryggum liðsmönnum hans, einkum í bændastétt, reynist hafa búið mikil íhaldsemi og lítill skilningur á meginreglum frjálshyggju. Þetta kemur ekki á óvart og minnir á andstæðumar sem áttust við í vinstri- sinnuðum hreyfingum grannþjóða okkar á 19. öld. Þar bjuggu löngum í erfiðri sambúð frjálslyndir og félagslega róttækir menntamenn eins og Viggo Hprup og Brandesar-bræður í Danmörku, eða Johan Sverdrup í Noregi, og trúhneigðir og spamaðarsinnaðir sveitamenn (að uppruna eða starfi) eins og Christian Berg í Danmörku og Spren Jaabæk í Noregi. Mér hefur lengi fund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.