Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 121

Andvari - 01.01.2004, Síða 121
ANDVARI JÓN SIGURÐSSON Á 21. ÖLD 119 þekkt, að minnsta kosti meðal sagnfræðinga, að rit Guðjóns orkar ekki eins nýstárlegt og það ætti að gera miðað við útgefin rit um efnið. En auðsýnt er að Guðjón skrifaði rit sitt ekki fyrir sagnfræðinga, og oft eru sagnfræðingar verstu lesendur sögulegra verka sem eru ekki ætluð akademískum vettvangi þeirra, líkt og reyndir leikstjórar eru oft vanþakklátustu leikhúsgestir sem maður hittir. Samt verð ég að segja það að mér finnst hálfgert bruðl að nota ævi eins ljómandi merkilegs stjómmálamanns og Jóns Sigurðssonar til að segja þessa lífsháttasögu sem Guðjón segir. Vissulega er sú tilfinning mín ekki mjög rökrétt, því að ævi Jóns er ekki eytt með söguritun Guðjóns. Markaðsfærsla á nýju verki verður kannski svolítið erfiðari eftir að höfundur eins og Guðjón hefur gefið sögu sína út. Annars getur hver sem er tekist á hendur að skrifa þá greiningu á stjórnmálalífi Jóns forseta sem ég sakna í riti hans. Guðmund- ur Hálfdanarson hefur komist verulega áleiðis með nýja túlkun á stjórnmála- starfi Jóns, en enn er eftir að draga upp af því yfirvegaða heildarmynd sem hentar 21. öldinni, að minnsta kosti eitthvað framan af, betur en sú glæsi- mynd sem Páll Eggert Olason dró upp. HEIMILDIR Aðalgeir Kristjánsson: Endurreisn Alþingis og þjóðfundurinn. Reykjavík, Sögufélag, 1993. [Alþingistíðirídi.] Tíðindifrá þjóðfundi Íslendínga 1851, Tíðindi frá Alþingi Islendinga 1865, 1867. Reykjavík, Álþingi, 1851-67. Amaldur Indriðason: „Ef úngir menn kæmu á fót skotvamarliði ..." Sagnir VI (1985), 68-74. Bjöm Th. Bjömsson: Haustskip. Heimildasaga. Reykjavík, Mál og menning, 1975. Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson: Uppruni nútímans. Kennslubók í Islandssögu eftir 1830. Reykjavík, Mál og menning, 1988. DV. Dagblaðið Vísir XCII:260. 12. nóvember 2002. Egill J. Stardal: Forsetinn Jón Sigurðsson og upphaf sjálfstœðisbaráttunnar. Reykjavík, ísafold, 1981 (Menn í öndvegi). Einar Amórsson: Alþingi og frelsisbaráttan 1845-1874. Reykjavík, Alþingissögunefnd, 1949 (iSaga Alþingis II). Einar Laxness: Jón Sigurðsson forseti 1811-1879. Yfirlit um œvi og staif í máli og myndurn. Reykjavík, Sögufélag, 1979. Guðjón Friðriksson: Jón Sigurðsson. Ævisaga I—II. Reykjavík, Mál og menning, 2002-03. Guðmundur Hálfdanarson: „Iceland: A Peaceful Secession.“ Scandinavian Journal ofHistory XXV: 1-2 (2000), 87-100. - „íslensk þjóðfélagsþróun á 19. öld.“ íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1990 (Reykjavík, Félagsvísindastofnun og Sagnfræðistofnun, 1993), 9-58.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.