Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 126

Andvari - 01.01.2004, Page 126
124 GUÐRÚN BJÖRK GUÐSTEINSDÓTTIR ANDVARl þá um leið alls mannkynsins. Enginn vafi er á að Viðar vinsar kjamann í hugsun Stephans frá hisminu. „Samræðuhugmynd Bakhtins“ var „leiðarljós“ Viðars við ritun ævisög- unnar: „að gefa hinu gleymda líf og byggja brú milli fortíðar og nútímans11.1 Þessari samræðu mun ég taka þátt í með því að athuga nánar hvemig kjam- inn í hugsun Stephans, sem Viðar vinsar frá hisminu, skilar sér í kveðskapn- um. Sökum fjölbreytileika og afkasta Stephans í skáldskap, sem Viðar gerir frábær skil, er af nógu að taka til nánari athugunar, því hugmyndafræðileg uppreisn Stephans er svo áleitin að hún hefur tilhneigingu til að yfirgnæfa þá athygli sem aðrir þættir ljóðagerðar hans eiga skilið. Endurskoðun Stephans á hefðbundnum hugmyndakerfum tekur þó einnig til formgerðar helstu kvæða hans. Fastheldni Stephans á íslenska skáldskap- arhefð getur villt sýn á það hvernig hann beindi straumum nýrra hugmynda, bragarhátta, mælskuhefða og bókmenntagreina inn í gamla farvegi íslenskr- ar ljóðahefðar, og myndaði þar með iðulega miklu flóknari formgerð en tíðk- aðist, ekki síst í söguljóðum. A leið til svara við spumingunni hvers vegna Stephan valdi aðrar leiðir til nýsköpunar en frjálsan og óbundinn hátt mun ég rekja stuttlega viðbrögð hans við Walt Whitman og T. S. Eliot, og aðgæta svo hans eigin formgerðartilraunir. Umfjöllun mín um kvæði Stephans er einkum grundvölluð á skilgreining- um Mikhails Bakhtins í greinasafninu The Dialogic Imaginahon á merking- arlegri margröddun og þeim gagnrýna nýsköpunarkrafti sem Bakhtin taldi ná hámarki í skáldsögum.2 Þær henta sérstaklega vel skrifum Stephans, þar sem mættust hefðir og hugsun gamla heimalandsins og nýrra heimkynna. Sam- kvæmt kenningu Bakhtins kemur nýskapandi margröddun jafnan sterkast fram þegar opnast fyrir nýja menningarstrauma í einangruðu þjóðfélagi og þegar aukið er í raddir í djúpgerð bókmenntagreinar sem er farin að vera eins og gömul uppskrift, með því að innlima ytri eða innri einkenni frá öðrum bókmenntagreinum, rithefðum eða öðrum sviðum málsniðs. II. „Sporlaust hverfur þú og þjóð þín ...“ Stephan fylgdist grannt með aðdraganda módemismans, varð ljóst fyrr en mörgum íslendingum hvert stefndi með hefðbundna ljóðagerð, og spyrnti við fótum. I greininni „Um rím“, sem birtist í Heimskringlu og Öldinni 21. sept. árið 1892, segir: Nokkrir hafa spáð því, að dagar ljóðskáldanna væru bráðum taldir og að rímaður kveð- skapur yrði innan skamms talinn meðal fornleifa bókmenntanna; rímið væri ekki nátt- úrlegt og óhindraður búningur máls, heldur einstrengings-skorður, sem oft og tíðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.