Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 127

Andvari - 01.01.2004, Qupperneq 127
ANDVARI STEPHAN G. OG MÓDERNISMINN 125 lömuðu efnið, heltu og skekktu málið og næstum kyrktu sjálfan skáldskapinn. Það hefir oft verið sagt: Auðvitað getur skáldskapurinn lagt niður rímið, hvenær sem vera skal, og komið fram í öðru gervi. Ekkert í hugsun mannsins skiptir jafn léttilega um hami....3 Stephan bætir við að skáldskapurinn klæði sig „eftir tíðinni“: hann vefji sig inn í rím á meðan minnið er eini geymslustaðurinn sem bjargar honum frá glötun, hann verði að leikriti þegar fólk safnist í flokka til að flytja hann, en að skáld- eða smásögum þegar hann þurfi að ná til fjöldans og höfða til mismunandi hópa, hárra sem lágra, því sagnaformið sé létt og öllum aðgengi- legt. Hann leggur áherslu á að stærsti munurinn á rímuðum kveðskap og órímuðum, hvort heldur það eru Ijóð, sögur eða leikrit, sé sá að rímaður kveðskapur lifi fullburða meðal alþýðunnar af því að fallegu kvæðin festist auðveldlega í minni manna, en af hinu standi oftast ekkert eftir nema „hold- laus beinagrind af yrkisefninu“ (4: 163-64). Stephan segir órímuð Ijóð vera afturhvarf til frumstæðs upphafs ljóðlistar, en að afturhvarf til hins upprunalega sé einmitt megintakmark þeirra sem eru fylgjandi því að rím falli niður, „því þannig hafi ort forfeður Ijóðskáldanna á löngu liðnum bamsaldri mannkynsins“ (4: 164). Stephan segir: Hér í Ameríku gerði „góða skáldið gráhærða"..., Walt Whitman, uppreisn á móti ríminu fyrstur manna. Enginn efi er á því að talsvert af skáldskaparáhrifum hans ónýttist í bráð- ina sakir þess, þrátt fyrir þann viðauka af eftirtekt og umræðum manna, sem það vakti á honum, eins og hverjum byltingamanni á gömlum venjum, en því mega eftirrennarar hans í þá átt trauðlega búast við. Það var nýjabrum og nú afstaðinn bylur. (4: 164) Stephan telur viðbót ríms við Ijóðstafi í íslenskum skáldskap hafa verið tækniþróun fram og upp á við, sem auðveldaði mönnum að læra utan að, „þar sem bönd rímsins verða að sjálfsögðum fjötri“ (4: 164). Stephan er enn sama sinnis í kvæðinu „Enskur kveðskapur" (1904): „Nú er haust í enskum óð, / aftur-farar dofnum - / hann er snoturt sníkjuljóð, / snöp á gömlum stofnum.4 Svo er að sjá að „The Waste Land“ T. S. Eliots hafi á endanum fengið Stephan til að endurskoða afstöðu sína, nokkrum árum áður en hann dó. Fyrstu viðbrögðin voru þó heldur neikvæð í bréfum Stephans til vina sinna. Þau komu fram réttum tveimur árum eftir að ljóðið var birt í vetrarbyrjun árið 1922, fyrst í Englandi í tímaritinu Criterion, en svo í Bandaríkjunum í blað- inu Dial, sem talsmenn hugsæisstefnunnar gáfu út. í bréfi til Jóhanns Magn- úsar Bjarnasonar, dagsettu 1. sept. 1924, segir hann: í gær Ias ég „Landauðna-land.“ Skilningur minn gekk þar sneyptur frá, en ekkert hissa, hann hefir áður kennt smérþefinn af „symbolism", „impressionalism", „fúturism", „kúbism", „dadaism" og alls konar „skálda-kveisu“. Flest slíkt er mér ánægjulaust og botnlaust, en ekki að ég hneykslist þó á því. Sumt af því hefir lengi verið til í góðum, gömlum skáldskap, og farið vel. Nú hefir það verið gert að einæti og óæti, en einhver matur kann úr því að verða, og aldrei má skáldskapurinn úldna í sama sullinu....
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.