Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2004, Page 140

Andvari - 01.01.2004, Page 140
138 GUÐRÚN BJÖRK GUÐSTEINSDÓTTIR ANDVARI afnám bundinna hátta, sem er mjög sýnilegt frávik. Spumingunni hvers vegna Stephan kaus að blása nýju lífi í bundna hætti í stað þess að leggja þá af, þrátt fyrir eindregna upphafningu á nýsköpunarmætti tortímingarinnar, er rétt að athuga að lokum í sögulegu samhengi. Ef litið er til aðstæðna sem mótuðu þá amerísku menningarsjálfstæðisbar- áttu sem Emerson hratt af stað, og voru ólíkar íslenskri sjálfstæðisbaráttu, er ekki að undra þótt Stephan hafi ekki viljað taka upp óbundna háttinn sem Whitman innleiddi í ameríska ljóðagerð. Enskan þróaðist í Ameríku, en tók ekki það miklum breytingum að tungumálið myndaði mörk sem aðskildu þjóðina frá herraþjóðinni, Englandi, sem skilgreindi málbreytingarnar neikvætt. Enskan var sameiginlegt tungumál bandarísku þjóðarinnar, sem safnast hafði saman frá öllum heimshomum, og sameiginleg sköpunarsaga þjóðarinnar var goðsagan um að púrítönsku „þjóðfeðumir“ hefðu fengið athvarf og frelsi frá ofsóknum á mótmælendatrú sinni í nýrri Eden. Þess vegna er eðlilegt að Whitman skyldi grípa aftur fyrir þá ljóðhefð sem hafði þróast í Bretlandi, til frjálsrar en ljóðrænnar hrynjandi, sem svipar iðulega til biblíuþýðingarinnar sem Jakob I. stóð fyrir, og rímleysis fomu germönsku háttanna.20 Málið sjálft var eins og naflastrengur sem tengdi Adamssyni og Evudætur við móðurveldið, en í Ijóðum Whitmans er það í virkri samræðu við bandaríska málbeitingu og veruleika í Nýju Eden. Nýi heimurinn gerði tilkall til alls sem var nýtt og nútímalegt, en um leið goðsögulega uppruna- legt. Whitman valdi formgerð sem sneiddi framhjá þróun enskrar ljóðahefð- ar og -lögmála, en greip til rótanna. Eliot hélt jafnfast í sinn frjálsa og óbundna bandaríska bragarhátt og Stephan gerði í bundið íslenskt mál. Allt aðrar aðstæður vom í íslenskri sjálfstæðisbaráttu, þar sem tunga herra- þjóðarinnar hafði fyrir löngu aðskilið sig frá sameiginlegum rótum dönsku og íslensku. Islenskan gat hinsvegar gert tilkall til þess að vera upprunalegri og hafa betur varðveitt bókmenntir, sögur og goðsagnir sem Islendingar og Danir áttu sameiginlegar með öðrum löndum Norður-Evrópu. Þetta gerði íslending- um kleift að bera höfuðið hátt, hvort heldur var gagnvart Dönum, Bandaríkja- eða Kanadamönnum. Obundni hátturinn sem Whitman innleiddi til að lýsa yfir menningarlegu sjálfstæði Bandaríkjanna frá Bretlandi átti því ekkert erindi inn í íslenska ljóðagerð, svo lengi sem rithefðin var skilgreind sem gmndvöllur íslenskrar sjálfstæðisbaráttu og um leið íslenskrar sjálfsvitundar í Vesturheimi. Tilurð Kanada réðst af eindregnum vilja til að halda sambandinu við Bret- land þegar nýlendubúar Norður-Ameríku skipuðu sér í andstæðar fylkingar. Það leiddi til nokkurs umburðarlyndis gagnvart sömu viðleitni meðal annarra þjóðabrota, og kanadísk menningarstefna var þar með samstiga menningar- sjónarmiðum þeirra Vestur-íslendinga sem vildu viðhalda íslenskri menningu og tungu. Austur-íslendingar tóku þó fljótlega að sér hlutverk herraveldis sem hefur eignarhald á menningararfleifðinni, hliðstætt afstöðu Englendinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.