Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Síða 155

Andvari - 01.01.2004, Síða 155
ANDVARI ÞEGAR FARFUGLAR FLJÚGA AÐEINS Á VÆNGJUM ÚTÞRÁRINNAR 153 á nýja leið. Bergur útskýrir að „hinir framsýnustu menn“ meðal íslendinga hafi séð hvert stefndi og því ákveðið að grípa inn í þessa þróun. Fyrsta skref- ið varðaði menntamál, það er stofnun héraðsskólanna, eitt helsta áhugamál Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Héraðsskólar voru sérstaklega ætlaðir sveita- æskunni sem átti að fá tækifæri til að mennta sig án þess að þurfa að flytja í borgina og fjarlægjast þar með sveitina og störfin þar. Þessir skólar fengu þannig í rauninni að leika stórt hlutverk ekki einungis í menntamálum held- ur einnig í byggðamálum. Markmiðið var að hægja á flóttanum úr sveitinni. Hvemig getur Bergur tengt þessa pólitík við farfuglahreyfinguna? Hann segir að stofnun héraðsskóla og stofnun farfuglahreyfingarinnar séu straumar sem liggja í sömu átt. Hvort tveggja vinnur gegn því að æskan fjarlægist landið og náttúru þess. Þriðja átakið sem Bergur nefnir er landgræðslan, það er sveitaæskan sem ber hana uppi. Þetta virðist vera skrítin hugmynd. En hún skýrist af því að Bergur segir að sveitaæskan hafi einnig lagt út á nýjar braut- ir „með ótal nýjum átökum við að klæða landið og vemda náttúru þess og fegurð.“52 Þar með verkar þetta átak einnig í þá átt að græða ekki einungis landið heldur að efla sambandið á milli þjóðarinnar og náttúrunnar. Samtals hefur Bergur þá bent á þrjár eins konar herferðir og þrjá gerendur: ríkið sem sér um menntamál, borgaræskuna sem stofnar farfuglafélög og sveitaæskuna sem hjálpar til við landgræðslu. Að sjálfsögðu er það mikil einföldun af hálfu Bergs og kannski bamalegt að halda því fram að héraðsskólar, landgræðsla og farfuglahreyfing gætu komið í veg fyrir frekari firringu borgarbúa og þjóðarinnar allrar frá náttúru, sögu og þjóðararfi. En hér er ekki ætlunin að gagnrýna skoðanir hans, held- ur fyrst og fremst að átta sig á því hvað hann skrifaði og skilja hvemig hann hugsaði og rökstuddi mál sitt. Slík greining hjálpar til við að fá betri skilning á því hvers vegna farfuglahreyfingin vakti svo ótrúlega mikla athygli og var tekið svo vel víðast þar sem hún leitaði fyrir sér. í lokaávarpi Bergs kemur greinilega í ljós að hann skilur farfuglahreyfing- una sem hluta af þjóðarátaki en alls ekki sem séráhugasvið einhvers hluta æskunnar eða átak sem stefnt sé gegn öðrum öflum í þjóðfélaginu. í þessu ávarpi tengir hann einnig fagurfræðilegt viðhorf sitt við hið félagslega: „Landið okkar með hinni björtu sól og tæra lofti er ótæmandi heilsubrunnur. Háu fjöllin og hinir fannhvítu jöklanna tindar lyfta okkur í mikilleik sínum uppyfir útsýnið úr glugga hversdagsleikans, og gera okkur víðsýn og bjartsýn. Samhjálp í að klífa hin bröttu fjöll gerir okkur félagslynd og fær um að leysa sameiginlega þau verkefni, sem við í trausti á landið okkar og óbil- andi trú á framtíð þess öll hlökkum til að taka á.“53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.