Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 18

Andvari - 01.01.1929, Síða 18
14 Hallgrímur Kristinsson Andvarí kaupmennina. Völdu þeir sér oddvita, er hlaut ráðstöf- unarvald yfir vörunum og rétt til þess að gera úrslita- samninga um verðlag. Ætlunarverk þeirra varð þá það, að ganga á milli kaupmannanna, efna til samkeppni milli þeirra og »prútta« um verðið aftur og fram. Lengra náði sú viðleitni ekki. Fylgdu henni ýmsir ókostir, en litlar umbætur á sjálfu verzlunarástandinu. Næsta skref á þessari leið voru verzlunar-hlutafé- lögin norðan lands: »Félagsverzlunin við Húnaflóa* og »Gránufélagið« við Eyjafjörð. Fyrr talið félag náði mikilli útbreiðslu um Húnavatnssýslu, Skagafjörð og allt í Dali suður. »Gránufélagið« stóð um hríð með allmiklum blóma. Félög þessi áttu sér reyndar skamman aldur. Var þá eigi þekkt hár á landi eða fundið form sam- vinnunnar, er síðar gaf samtökum bænda varanlegt lífs- magn. Eigi að síður áttu þessi félög forgöngu í verzl- unarbaráttunni og orkuðu stórfelldum umbótum. Bæði höfðu þau skip í förum til vöruflutninga og héldu uppi beinu verzlunarsambandi við útlönd. Félögin áttu mikinn þátt í að bæta verzlunarkjörin, þar sem þau náðu til, bæði um verðlag, vöruvöndun og innflutning ýmissa vörutegunda, er horfðu til beinna framfara í búnaði og og lifnaðarháttum. En megingagnsemd þeirra mun þó hafa verið sú vakning, er þeim fylgdi og að landsmönn- um tók að aukast trú á eigingetu og úrræði. Menn, sem áður höfðu, að kalla mátti, horft í gaupnir sér, tóku nú að hvessa sjónir móti nýrri dagrenningu. Fyrsta samvinnufélag á íslandi var stofnað í Þingeyj- arsýslu árið 1882 og nefndist kaupfélag Þingeyinga. Upphafsmaður félagsins og um leið frömuður samvinnu- stefnunnar í landinu var Jakob Hálfdánarson bóndi á Grímsstöðum við Mývatn. Áttu og hlut að stofnun fé- lagsins og vexti þess allir fremstu menn, er um þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.