Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 19

Andvari - 01.01.1929, Síða 19
Andvari Hallgrímur Kristinsson 15 mundir voru uppi í Þingeyjarsýslu. Eigi voru forgöngu- mennirnir studdir af reynslu eða kunnleik á sams konar félagsmálahreyfingum erlendum, heldur var félagið í ýmsum efnum frumsmíð, risið af bráðri héraðsnauðsyn og vaxið af innlendum staðháttum og þjóðarhögum. — Félagið setti sér þegar stórbrotið takmark og hóf bar- áttu um yfirráðin í héraðinu gegn selstöðuverzluninni, er þar hafði verið lengi rótgróin og ráðið ein öllu um verzlunarhagi héraðsbúa. Urðu þau viðskipti bæði lang- stæð og harðfengileg, en enduðu með fullum sigri kaup- félagsins. Þessi félagsmálahreyfing Þingeyinga breiddist skjótt út til næstu héraða. Á öndverðu ári 1885 ferðaðist Jón Jónsson í Múla um vestursveitir Þingeyjarsýslu og nokkurn hluta Eyjafjarðar, til þess »að skýra fyrir mönn- um hugsjónir og starfsemi félags þessa (H. Þ.) og örva menn til samvinnufélagsskapar í líka stefnu*.1) — Risu þá upp félög á þessu svæði og þar á meðal kaupfélag Eyfirðinga árið 1886, eins og fyrr var greint. Kaupfélag Þingeyinga og þau félög önnur, er teljast máttu afspringur þess, voru öndverðlega að eins pönt- unarfélög, sem seldu vörur við kostnaðarverði. Megin- tilgangurinn varð sá, að ná sem ríkustum árangri á hverjum tíma, efna til fyllstu samkeppni við selstöðu- kaupmennina og flytja inn nytsamar, vandaðar og ódýrar vörur. Miklar aukningar sjóða samrímdust illa þessum höfuðtilgangi. — Fátækir bændur, er einkum stóðu að þessum samtökum, gátu eigi lagt fram starfsfé til veru- legra drátta. Og eigi var þá til í landinu nein sú pen- ingabúð, er félögin gætu leitað til um rekstursfjárlán. Einu úrræðin urðu þau, að leita á náðir erlendra lánar- 1) Tímaril ísl, samvinnufél. 1907, bls. 162.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.