Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 26

Andvari - 01.01.1929, Page 26
22 Hallgrímur Kristinsson Andvari mynd flestra félaga í landinu (sölufélög). Hann reisir kaupfélag Eyfirðinga úr rústum og lyftir héraði sínu efnahagslega og menningarlega til meiri muna og með skjótara hætti en áður munu vera dæmi til í landinu. Hann slítur af félögunum fjötur vöruskiptaverzlunarinnar, sem jafnan hafði staðið þeim mjög fyrir þrifum, og skapar þeim álit og traust hjá lánstofnunum utan lands og innan. Hann tengir saman dreifðar byggðir landsins til samstarfs í verzlunarefnum. Og hann reisir að kalla má frá grunni öflugustu og merkustu félagsmálabyggingu landsins, samband íslenzkra samvinnufélaga. III. Hallgrímur Kristinsson var lágur maður vexti, en vel vaxinn, vasklegur í framgöngu og kvikur á fæti, svo að hann virtist eiga örðugt með að halda kyrru fyrir. Hann var vel farinn í andliti, dökkur á hár og skegg, dökk- eygður og snareygður og loguðu augun sífellt af fjöri og áhuga. Hann var í bezta lagi máli farinn um rómstyrk, raddblæ og mælsku. Hann var gleðimaður mikill, sam- kvæmismaður, fjörmaður og hamhleypa til allra starfa. — Hvar sem Hallgrímur Kristinsson fór, — í fámenni, í gleðisamkvæmum eða á fjölmennum fundum, dró hann jafnan að sér mikla athygli manna. Var sem honum fylgdi lífsorka og starfsþróttur meiri en öðrum mönnum. Og áhrifin frá honum fylltu umhverfi hans og gagn- tóku þá, sem áttu kost kynningar hans og samvista. Hann varð jafnfan mikils ráðandi, þar sem hann var í hópi með öðrum mönnum. Hallgrímur Kristinsson var skapmaður og ráðríkur að eðlisfari, eins og títt er um mikla endurbótamenn. Hann kvikaði aldrei frá áformum sínum eða lét undan síga vegna tregðu, þrekleysis eða skilningsbrests samherja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.