Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 27

Andvari - 01.01.1929, Side 27
Andvari Hallgrímur Kristinsson 23 sinna, heldur setti hnefann á borðið og hreyf menn til fylgis wið sig með eldmóði, ef ekki með rökum. Við bar það, að hann gaf samherjum sínum, fulltrúum samwinnu- manna, kost á þwí, að hwerfa frá störfum, heldur en að láta segja sér fyrir werkum gagnstætt þwí, er hann sjálfur taldi rétt wera. Gafst það jafnan wel, enda bar það til, að hann war flestum eða öllum samtíðarmönnum sínum glöggari á það, sem rétt war og hollwænlegt í þeim mál- um, er hann starfaði að. Skilamaður war Hallgrímur hinn mesti að eðlisfari. Einhwer æðsta krafa hans í samstarfinu war skilwísi og orðheldni. Var honum wel ljóst að hworttweggja er skil- yrði fyrir heilbrigði í samstarfi manna. Þótti hann all- gustmikill og harðskiptinn, er hann mætti hirðuleysi og orðbrigðum í wiðskiptum. Reyndi mjög á þennan þátt í skapferð hans, er hann tók að byggja úr rústum heima í héraði sínu, þar sem viðleitni manna til sjálfsbjargar hafði, að kalla mátti, endað í úrræðaleysi og wanskilum. Af sömu ástæðu urðu honum síðustu æwiár hans þung í skauti. Flestir samherjar hans í félögunum urðu, fyrir rás viðburðanna, vanskilamenn, þegar verðhrunið dundi yfir árin 1920 og 1921. Fyrir sjónum hans var sú ó- hamingja þvílík, sem 17 ára starf hans wæri að miklu Ieyti unnið fyrir gíg og hin sama brekka, sem í önd- verðu reis í fang honum, væri enn þá óklifin. Hallgrímur Kristinsson var einhver mesti áhugamaður um landsmál. í stjórnarfarsbaráttunni fylgdi hann sjálf- stæðismönnum fast að málum. Og í hinni nýju flokka- skipun í landinu tók hann sér stöðu í fylkingarbrjósti framsóknarflokksins og var þar ávallt síðan meðal þeirra, er mestu réðu um gerðir flokksins og baráttu. Hann var ódeigur bardagamaður, en réttsýnn og óvenjulega drenglundaður. Hann var með þeim hætti aðalborinn í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.