Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 29

Andvari - 01.01.1929, Síða 29
Andvari Hallgrímur Krislinsson 25 og félagsmennmgu. í þeirri grein hefir hann verið mestur afreksmaður þjóðarinnar. Sú var fyrirætlun Hallgríms Kristinssonar, ef honum endist líf og fullt starfsþrek, að vinna að samvinnumál- efnum landsmanna, unz hann teldi sambandið og starf- semi þess alla komna á fastan grunn, en eigi lengur. Hann hafði ótrú á því, að láta menn sitja í embættum eða ábyrgðarmiklum trúnaðarstörfum, eftir að þróttur manna, fjör og áhugi tæki að hrörna. Slík skipun sam- rýmdist ekki framsóknarhyggju hans og endurbótaþrá. Hann leit svo á, að starfsmenn þjóðarinnar ættu á hverj- um tíma að vera í samræmi við framsækni hennar og endurbótaviðleitni, en ekki eins og dautt og hlutlaust hjól í maskínu. Fyrir því hafði hann hugsað sér, að hverfa frá starfi sínu, áður en það yrði um seinan og taka sér fyrir hendur ábyrgðarminni störf við búskap og ræktun á jörð sinni, sem var honum ávallt mjög kær tilhugsun, ellegar að reisa við eitthvert fátækt samvinnu- félag í útkjálkahéraði, þar sem það ætti erfitt uppdráttar. — Aldrei lét Hallgrímur Kristinsson blekkjast eða trufl- ast af löngun í vegtyllur eða virðingarstöður. Oft átti hann kost á sumum æðstu trúnaðarstörfum þjóðarinnar, eins og ráðherradómi, þingmennsku, bankastjórn o. fl. En hann gaf aldrei kost á því, að hverfa frá störfum í þágu þeirrar félagsmálabyggingar, sem hann hafði tekið sér fyrir hendur að reisa. Ólafur hét maður Gíslason, er vinnumaður var í Hvassafelli, samtíða Hallgrími. Hann var maður dyggur, verkhagur og mikilvirkur. Gazt Hallgrími hið bezta að Ólafi. Svo bar við, að Ólafur þessi staðfesti ráð sitt. Hallgrímur var þá, eins og títt var um vinnumenn á hans reki, komna af fátæku foreldri, eigi ríkur af fjár- munum. Hann átti þá að eins eina á, loðna og lembda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.