Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 31
Andvari E>jóöbandalagið og ísland. Eftir Björn Þórðarson, dr. juris. Nú orðið vita margir menn hér á landi nokkur skil á skipulagi, markmiði og starfsemi þjóðbandalagsins. í þessari grein skal því ekki fjölyrt um þetta. En það virðist svo, sem mönnum bæði erlendis og hérlendis hafi ekki verið það fyllilega ljóst, hvort ísland stæði innan eða utan bandalagsins. Á sumum uppdráttum, sem gerðir hafa verið og gefnir út í því skyni að sýna hverjar þjóðir væru í bandalaginu og hverjar ekki, hefir ísland verið talið til meðlima þess, en á öðrum ekki. Mun það hafa glapið erlenda menn, að þeim var ekki ljós hin breytta aðstaða vor til Danmerkur eftir 1. dec. 1918 og því talið ísland með Danmörku í þjóðbanda- laginu. En það, sem ruglað hefir hérlenda menn, mun aðallega hafa verið það, að Danir fara með utanríkismál vor, og það er vitað, að Danmörk er meðlimur banda- lagsins, og í sveit með dönsku sendinefndinni á fyrsta þing bandalagsins í Genéve voru íslenzkir menn. Nú orðið munu flestir, sem annars fylgjast með í þjóðmál- um, vita það rétta í þessu efni, að ísland hefir aldrei verið meðlimur þjóðabandalagsins. Og eftir að almenn- ingi varð þetta ljóst, hefir komizt nokkur hreyfing á um það, hvort ekki mundi æskilegt fyrir oss, að komast í nánara samband við bandalagið og helzt gerast með- limur þess, ef kostur væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.