Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 32

Andvari - 01.01.1929, Page 32
28 Þjóöbandalagið og ísland Andvari Það er því ekki að ófyrirsynju að gerð sé nokkur grein fyrir, hvernig viðhorf íslands er til inngöngu í bandalagið og hverjir agnúar kunna á því að vera. í þessu greinarkorni skal nú þetta athugað nokkuð, sem og það, hverju vér kunnum að sleppa og hvað vér hreppum, ef land vort gerðist meðlimur bandalagsins. Það vildi nú svo til, að ísland var alveg nýlega orðið sjálfstætt ríki, þegar þjóðbandalagið var stofnað og að ísland kom svolítið við sögu þess þegar á fyrsta árinu, og skal nú skýrt frá með hverjum hætti það var. Hinn 28. apríl 1919 voru, sem kunnugt er, samþykkt sfofnlög bandalagsins. Fám dögum síðar vakti danski sendiherrann í París máls á því við frönsku utanríkis- stjórnina, hvort íslandi eins og öðrum hlutlausum þjóð- um í heimsstyrjöldinni, yrði gefinn kostur á að ganga í bandalagið. Þessari málaleitan svaraði franska utanríkis- málastjórnin á þá leið, með bréfi dags. 6. maí 1919, að tilmælin væru of seint fram borin til þess, að ísland gæti talizt til frummeðlima (original members) banda- lagsins. Sir Eric Drummond, stórritari bandalagsins, fekk málið til meðferðar og af hans hálfu var danska sendisveitin í París, með bréfi 10. maí s. á., látin vita, að ósk íslands um inngöngu þyrfti að bera fram á bandalagsþinginu, sem ráðgert var að forseti Bandaríkja N. A. kveddi saman um haustið það ár. Brezka sendi- sveitin í París hafði málið líka með höndum og í bréfi 7. júlí s. á. lætur hún þess getið, að ísland þurfi að eins að endurnýja beiðni sína um inngöngu og muni hún verða tekin til mjög vinsamlegrar athugunar á þinginu. Um sama leyti var málinu hreyft frá annarri hlið. Fulltrúi ísl. stjórnarinnar í London, Björn Sigurðsson, viðskiptaráðunautur, skrifar Sir Eric Drummond 2. júlí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.