Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 34

Andvari - 01.01.1929, Page 34
30 Þjóðbandalagið og fslánd Andvari Eins og málið lá fyrir samkv. framanrifuðu, komst það aldrei svo langt, að rannsakað væri: 1. Hvort íslandi er heimil innganga í þjóðbandalagið, og 2. ef það yrði meðlimur þess, hvort hið yfirlýsta ævar- andi hlutleysi landsins yrði þá að þoka og því, ef til vill, gert skylt að taka á sig hernaðarskyldur í einhverri mynd. Hvort þessara atriða um sig skulu nú athuguð hér lítið eitt. Samkvæmt 1. gr. 2. mgr. sáttmálans, getur hvert sjálfstjórnar-ríki eða -nýlenda orðið meðlimur banda- lagsins, ef það getur gefið tryggingu fyrir, að það hafi einlægan vilja á því að halda milliríkjaskuldbindingar og hlýða þeim ákvæðum, sem bandalagið kann að setja um vígbúnað þess, sjó-, land- og lopther. { framkvæmd er þess enn fremur krafizt, að ríkið eða þjóðin hafi lög- bundið stjórnarfar og ákveðin landamæri. Þjóðir eins og t. d. Georgia og Armenia beiddust upptöku í banda- lagið 1920, en var synjað, aðallega af síðastnefndum ástæðum. Enn fremur verða að liggja fyrir upplýsingar um mannfjölda og stærð, þegar þjóð beiðist inntöku, en íbúafjöldi er þó ekkert meginskilyrði. Þegar stórþjóðamenn ræða um þjóðréttarsföðu vora, verður þeim fyrst fyrir, að órannsökuðu máli, eins og van Hamel, að líta til kotríkjanna Monaco, S. Marino og Lichtenstein, sem öll hafa beiðst inntöku, en verið synjað, og setja oss á bekk með þeim. Um beiðni Lich- tenstein fóru fram nokkurar umræður og um stöðu kot- ríkjanna yfir höfuð. Einn af höfuðræðumönnunum, Robert Cecil, lét það uppi, að það væri ekki rétt að útiloka þau frá samvinnu við sína stóru félaga, og það kom til orða, hvort ekki væri unnt að finna einhverja miðlunar- leið, og það jafnvel þó að það kostaði breytingu á sátt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.