Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 37

Andvari - 01.01.1929, Síða 37
Andviri Þjóðbandalagið og fsland 33 bandalagsins, er það að athuga, sem miklu réð um nefnda ályktun ráðsins, að hlutleysi Sviss er vopnað hlutleysi og landið hefir hvað eftir annað sýnt það, og síðast í heimstyrjöldinni, að það getur varið hlutleysi sitt. Og þess er einnig að gæta, að undanþága Sviss um hlutleysi, er um hlutleysi frá hernaðarlegu sjónar- miði (sbr. Motta þingtíð. 1920, bls. 308), en hún gildir ekki skuldbindingar samkv. 16. gr. 1. mgr., sem eg nefndi áðan. Sviss tekur á sig allar skyldur um við- skipta- og fjármálaslit við friðrofa eins og aðrar banda- lagsþjóðir, svo að í rauninni er það ærið mikilvægur þáttur samábyrgðarinnar, sem hlutleysið tekur ekki til. Luxemburg líkist íslandi í því efni, að hún hefir engan her eða engan að kalla, um 250 hermenn. Með samningi frá 11. maí 1867 höfðu nokkur veldi ábyrgzt hlutleysi landsins, en þessi hin sömu veldi felldu úr gildi þessa ábyrgð með friðarsamningunum í Versailles. En Luxemburg var allt að einu hlutlaus samkvæmt eigin- löggjöf sinni. Þegar Luxemburg beiddist inngöngu f bandalagið, var í beiðninni lögð áherzla á hlutleysið og þess óskað, að það mætti haldast og þá tryggt af bandalaginu á sama hátt sem verið hafði samkv. samn- ingnum frá 1867, og að þetta ríki fengi þannig sérstöðu innan bandalagsins. Nefnd sú, er beiðnina fekk til at- hugunar, benti á, að erfiðleikar yrðu á því að taka þessa beiðni til greina. Luxemburg lýsti þá því, að hún byggist alls ekki við því, að verða leyst undan skyldum þeim, sem greinir í 16. gr. sáttmálans og samþykkti, að frjáls leið skyldi verða um landið fyrir her, sem færi eftir ráðstöfun ráðs bandalagsins; enn fremur samþykkti Luxemburg, að 2. mgr. 16. gr. gilti í fullum mæli gagn- vart sér. Það, sem Luxemburg hélt fast við af hinni upprunalegu beiðni, var það, að hún á engan hátt yrði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.