Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 45

Andvari - 01.01.1929, Page 45
Andvari Þjóöbandalagið og fsland 41 lagsins í Genéve. Hann lýsir með óblandinni ánægju, hvernig brezki heimsveldissinninn, fullfrúi Baldwinsstjórn- arinnar, fer halloka, þegar hann berst fyrir sem tak- mörkuðustu tillagi til bandalagsins, verður til athlægis og engist sundur og saman í greipum Drummonds, og enn Iýsir hann greinilega, að Albert Thomas, forstjóri verkamálaskrifstofunnar, geri sömu skil franska Poincaré- hernaðarsinnanum. Með öðrum orðum, stjórnir hinna voldugustu ríkja, verða að taka fullt tillit til andans, sem drottnar í Genéve, þessa nýja anda, sem Balfour talaði um 1924. Hernaðarandinn er auðvitað meira og minna lifandi heima í löndunum, en þó er það alrangt, sem sagt er um höfuðherveldið Frakkland, að það auki vígbúnað sinn. Sócialistinn Paul Ðoncour skýrði frá því á þingi bandalagsins í haust, að landherinn væri 34°/o minni nú en árið 1913—14 og yrði 45°/o minni innan ársloka 1930 og sjóherinn 25°/o. Þeim ríkjum fjölgar stöðugt, sem skuldbinda sig til að leggja deilur sínar undir dómstólinn í Haag. Ákvæði 18. gr. sáttmálans um það, að enginn milliríkjasamn- ingur sé gildur, fyrr en hann er skrásettur hjá þjóð- bandalaginu, og opinberar umræður á þingi, í ráði og nefndum bandalagsins, eru stöðugt að vinna meira og meira slig á gömlu aðferðinni um launmakk og pukur í stjórnmálaviðskiptum þjóðanna. Þetta er verk þjóð- bandalagsins, það er andinn frá Genéve, sem þessu stýrir, og að vantreysta því, að þessi andi breiðist út á meðal þjóðanna og styrkist, er að vantreysta viðgangi menningarinnar. Smáþjóðirnar eiga sitt bezta traust undir því, að þjóð- bandalagið eflist, og ekki sízt sú þeirra, sem veikust er og varnarlausust alira, sú sem byggir öryggi sitt á smæð sinni og fjárlægð frá öðrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.