Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 47
Andvari Fiskirannsóknir 43 >Ægi< og frá ferðum á »Skallagrími« í blaðinu »Verði«, skrifað 25 ára minningu samþjóða fiskirannsóknanna hér við land í »Ægi« o. fl. Bréfaskriftir mínar hafa sumpart verið svör upp á fyrirspurnir, sem mér hafa borizt úr ýmsum áttum hér- lendis, viðvíkjandi einhverjum fiskifræðisatriðum, eða svör upp á fyrirspurnir frá atvinnumálaráðuneytinu (sbr. síðar), sumpart bréfaskipti við ýmsa útlenda starfsbræður. Aðstoð mín við fiskirannsóknirnar dönsku, var sum- part fólgin í veru minni um borð á rannsóknarskipinu »Dana« hér við land sumarið 1927, sumpart í því að greiða götu manns, sem stjórn rannsóknanna sendi hingað í vor er leið, til þess að rannsaka þorskafla og merkja þorsk á fjórum stöðum hér við land, í Vest- mannaeyjum, við ísafjarðardjúp, á Siglufirði og á Norð- firði. Maðurinn, sem framkvæmdi þetta, var Vedel Táning og fekk hann hérlenda menn sér til aðstoðar á öllum þessum stöðum. Við Vestmanneyjar var enginn fiskur merktur. Rannsóknarstörf mín heima fyrir hafa, líkt og áður, verið fólgin í því að vinna úr gögnum, sem eg hefi safnað á rannsóknarferðum mínum, eða aðrir fyrir mig, svo sem að gera aldursrannsóknir á ufsa, kolmunna og sandsíli (sjá síðar), eða að athuga fisk, sem borizt hefir að úr ýmsum veiðistöðvum milli Þjórsár og Borgar- fjarðar. Enn fremur hefi eg fengið merkilegar upplýs- ingar um hinar fornu hvalveiðar Vestfirðinga (sjá síðar). Rannsóknarferðir hefi eg farið nokkuð margar. Fyrst er að geta þess, að eg var sem gestur á »Dönu« sum- arið 1927, meðan hún var hér við S- og SV-ströndina, á svæðinu milli Vestmanneyja og Eldeyjar og í sunn- anverðum Faxaflóa; stóð til, að eg færi eins og undan- farin ár með skipinu norður og austur fyrir land, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.