Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 49

Andvari - 01.01.1929, Síða 49
Andviri Fiskirannsóknir 45 og kom líka á Eyrarbakka og Stokkseyri og skoðaði hina nýju fiskibátabryggju á Bakkanum. Enn fremur vil eg geta þess, að eg hefi verið síðan í mars í vetur er leið í samvinnu við þá Krabbe vitamálastjóra og Emil Jónsson, bæjarverkfræðing í Hafnarfirði, um að gera at- huganir viðvíkjandi áhrifum trémaðks og tréætu á bæjar- bryggjuna í Hafnarfirði. Fór eg eitt sinn til Hafnarfjarðar á síðast liðnu sumri til þess að sjá, hvernig trjám þeim er fyrir komið, sem eiga að sýna árásir hinna ofangreindu skaðræðis-kvikinda. Tilraunir þessar eiga að standa í tvö ár, og mun þá verða gefin út skýrsla um útkomuna af þeim. Loks er að geta þess, að það stóð til sumarið 1927, að prófessor Jóhannes Schmidt, forstöðumaður samþjóða fiskirannsóknanna hér við land, kæmi hingað og dveldi hér um tíma; en þegar að því var komið, að hann legði af stað, varð hann sjúkur og mátti hætta við ferðalagið. Stóð til, að við töluðum saman um ýmislegt, er snerti rannsóknirnar hér, og fyrst ekki varð úr því, að hann kæmi hingað, varð eg að fara til Kaupmannahafnar, til þess að hitta hann. Fór eg 14. sept. og kom aftur 8. okt. Komum við og Mortensen, fiskimálastjóri Dana, okkur saman um nokkur rannsóknaatriði, sem þegar hafa verið framkvæmd að nokkuru leyti (mælingar, merk- ingar o. fl.), og varð því för mín til þess að spara send- ingu manns á ráðsamkomu í Kaupmannahöfn síðastlið- inn vetur. A leiðinni heim kom eg við í Edinborg og hitti þar að máli forsetann í Fishery Board for Scotland, Mr. David Jones, og fekk hjá honum ýmsar upplýsingar viðvíkjandi dragnótarbrúkun við Skotland (sjá síðar). Skal nú skýrt nokkuð nánara frá sumum af rannsókn- um þeim, er eg hefi minnzt á hér að framan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.