Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 51

Andvari - 01.01.1929, Síða 51
Andvari Fiskirannsóknir 47 togarana, frá því á haustin og fram á vor (til maíloka). JafnhliÖa Jökuldjúpinu gengur: Kolluáll frá úthafsdjúpinu inn á milli Jökulbanka og Látragrunns, fast inn með Snæfellsnesi norðanverðu, langt inn í Breiðafjörð; hann er mjórri en ]ökuldjúpið, en mun dýpri, einkum undan Svörtuloptum og Ond- verðanesi: þar er dýpið 320—340 m (170—180 fðm.), 2—3 sjóm. undan landi og við Ondverðanes er ekki nema rúm sjóm. (2 km) út á 100 fðm. og brúnin mjög brött. Svo smágrynnist állinn inn eftir, en heldur þó 100 m (50 fðm.) dýpi inn undir Bjarneyjar og er þá orðinn um 80 sjóm. á lengd. Botninn er leir, eins og vant er í djúpum álum. Mjög er fiskisælt f Kolluál, eins og í ]ökuldjúpi, og fiskur þar víst fyrir allan tíma árs, líkt og í Djúpál, Húnaflóaál og Eyjafjarðarál, enda eru þessir álar og Jökuldjúpið, sem líka er áll, allsvipaðir í ýmsu tilliti; í þá safnast margs konar fiskur og mikil mergð þeirra sumra, eins og síldar, ufsa og þorsks, og hygg eg, að það stafi af því, að straumarnir, sem leggur inn með botni þessara ála, verða að lokum að beygja upp að yfirborði og bera þá með sér næringarefnin frá botninum og upp að yfirborðinu, þar sem þau verða »frumátunni« til næringar, en hún eykur svo hið æðra líf, hina stórgerðari »átu«, krabbadýrin, sem loðna, sand- síli, spærlingur, síld, ufsi og fleiri fiskar nærast á (sbr. það, sem eg hefi áður sagt um Halann og Hvalsbaks- hallann. Skýrsla 1925—26, bls. 65—66 og 69). — Þessir álar verða að þjóðbraut fyrir ýmsa göngufiska utan úr djúpunum og inn á grunnin. Þannig er Jökuldjúpið þjóð- braut fyrir þorsk, síld og flyðru inn í norðanverðan Faxaflóa, fyrir flyðruna inn í Mýrasjóinn, fyrir síldina inn á Kantana og fyrir þorskinn, smáan og stóran, inn á mið Akurnesinga, inn á Kantana og suður í Rennur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.