Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 55

Andvari - 01.01.1929, Side 55
Andvari Fiskirannsóknir 51 Það var auðséð á öllu, að þorskurinn var aðallega vegna hrygningarinnar á þessum slóðum, því að mest af honum var með tóman maga; þó var hér nóg æti í botninum, þar sem allur sá feikna niðurburður var frá öllum skipunum, en samt var ekki fæðu af því tægi að finna, nema í tiltölulega mjög fáum, fremur en endra- nær. Aftur á móti var síld í nokkuð mörgum fiskum, einkum þegar leið á tímann, stórsíld í stóra þorskinum, millisíld í stútunginum, en þó í tiltölulega fáum fiskum; samt var það auðséð, að hann hafði betri lyst á síld en á niðurburði, og staðfestir það enn einu sinni það, sem eg hefi oft sagt, að þorskur smáir niðurburð, ef lif- andi fæða er á boðstólum. í mörgum var kolmunni.1) Af ýsu var fremur fátt þarna, en bæði stór- og miðlungsýsa. Var stórýsan komin að gotum eða gjót- andi. Svipað mátti segja um ufsann, en þó var til- tölulega fleira af honum; allur stórufsinn var úthrygndur, nema einn, sem veiddist 10. maí (sbr. síðar, bls. 57). Margt af ufsanum var með tóman maga, en þó var síld eða augnasíli í sumum stórufsunum (í einum voru 3 smáar stórsíldir og 3 stórar millisíldir) og í miðlungs- ufsanum var mest augnasíli. Af síld fengum við sárafáar í vörpuna, en það var auðséð, að hún var komin á þessar slóðir, í Jökul- djúpið, á 90— 110 fðm., hafi hún þá ekki verið þar allan veturinn, því að hennar var töluvert vart í maga sumra hinna stærri fiska, eins og sagt er frá hér að framan. Hún kom líka glæný upp úr skötu. Síld sú, 1) Skrápflúra er stundum í þorskinum; hana gleypir hann sennilega, þegar hún kemur ofan að, sloppin lifandi úr vörpunni. Oft er smákarfi í þorskinum, sem hann virðist gleypa í vörpunni á leiðinni upp; seint afneitar hann eðli sfnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.