Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 57

Andvari - 01.01.1929, Síða 57
Andvari Fiskirannsóknir 53 oft 10—20 fiskar í einum vörpudrætti, auk þess sem hann var oft í mögum þorska, eins og áður er sagt, og virtist hann vera allmikill þáttur í fæðu þorsks og fleiri fiska þarna. Þeir, sem eg skoðaði innan í, voru tómir, en sennilega etur hann augnasíli og náttlampa, ef það er að fá. Eg rannsakaði aldur þessa fisks (á kvörnun- um, því að hreistrið dugði ekki) og var hann 2—4 vetur, en flestir þrevetrir og 24—29 cm á lengd, og hrygnurnar lítið eitt stærri en hængarnir. — Hann var feitur á fisk og lifur, var soðinn um borð og reyndist góður átu. — Gulllaxinn er djúpfiskur af laxa- ættinni og á hér heima á sömu slóðum og hinn (sbr. Fiskarnir, bls. 377). Hann er hér fremur strjáll víðast, en nú var allmargt af honum í ]ökuldjúpinu, einu sinni jafnvel nokkurir tugir í drætti, en flestir srnáir 15—30 cm, og allir óþroskaðir, nema ein 50 cm útgotin hrygna, því að þroskaði fiskurinn hefir víst verið úti í regin- djúpi við hrygningu. Um fæðu hans fekk eg ekkert að vita, en aldurinn reyndi eg að ákvarða, því að kvarn- irnar reyndust allvel hæfar til þeirra hluta, og varð niðurstaðan sú, að nokkurir, sem voru 22—33 cm, reyndust vera þrevetrir til fimm vetra, flestir fjögurra. Af því sem hér hefir verið sagt, um þessa tvo fiska, virðast þeir vera tíðari í Jökuldjúpinu, en annars staðar hér við land, það eg hefi til spurt, en vera má, að óvanalega hár sjávarhiti hafi í þetta sinn átt einhvern þátt í því, einkum um kolmunnann. Af óæðri dýrum bar mest á leturhumar og hjartígul á blautum botni. Hin hér umræddu djúpmið, suður og út af Snæfells- nesi, hafa reynst hin mesta bjargarlind hin síðari árin fyrir togara vora og lóðagufuskip, auk þess sem þau eru uppgripa síldarmið á vorin og sumrin fyrir rekneta- veiði og leggja því drjúgan skerf til þeirrar beitu, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.