Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 58

Andvari - 01.01.1929, Page 58
54 Fiskirannsóknir Andvari lóðaskipin, bæði gufuskip og mótorbátar, þarfnast. Það má segja, að þau liggi mjög vel við fyrir vel haffær skip úr höfnunum við Faxaflóa (skammt að sækja á þau), en þó liggja þau enn betur við frá veiðisiöðvun- um kringum ]ökul, ef þar væru hafnir og sæmilega stór skip. 2. Síðari ferð mín á »Skallagrími« var á Selvogs- bankann. Eg gat þess í síðustu skýrslu minni (Andv. LII, bls. 56—58), að eg hefði verið á Selvogsbanka vorið 1925, en staðið þar of stutt við til þess að geta gert nokkurar verulegar athuganir, en lýsti þó bankanum nokkuð. Svo bauðst mér aftur tækifæri í vor er leið og stóð ferðin yfir frá 11. til 21. apr. og var skipið allan tímann á bankanum. Auk þess, sem eg ætlaði að kynna mér fiskalíf bankans yfirleitt og hrygninguna sérstaklega, vildi eg sjá veiðarnar, sem nú eru farnar að tíðkazt á Hrauninu, og svo halda áfram tilraunum með klakningu þorskeggja. Allan tímann var veðrið hið ákjósanlegasta og gerði það aðstöðu mína miklu betri, þar sem ekkert sérstakt skýli er á svona skipi, þar sem maður geti haft dót sitt út af fyrir sig örugt fyrir veðri og sjó. Eg gat þess í áminnztri skýrslu, að á innanverðum og austanverðum Bankanum væri víðáttumikið svæði, sem nefnist hraunið, sökum þess, að botninn er þar all- úfinn. Eg fekk nú töluvert meiri þekkingu á þessu svæði en áður, því að skipið var lengstum við það eða á því. Togara-menn vorir hafa nú fengið furðu nákvæma þekk- ingu á austur-, suður og vesturrönd Hraunsins, en síður á norðurröndinni. Lengd þess er mest frá A til V, eitthvað um 20 sjómílur, því að það nær til hásuðurs af Ölfusárósi að A en af Geitahlíðarhorni að V; mesta breiddin er á því vestanverðu, frá N til S, 10—12 sjóm. og mun víðáttan því vera um 200 fersjóm. eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.